JReykdal skrifaði:Rusty skrifaði:emmi skrifaði:Málið með P2P er að Hive er með QoS í gangi sem þýðir að allt svona P2P download fer neðst í röð hvað varðar priority. Varðandi Hive úti á landi, þá eru þeir að hringja útum allt og bjóða fólki að tengjast sér. Fólk er í raun og veru að tengjast inná ADSL kerfi Símans.
Yeah. Eiginlega það versta við Hive er að þetta fari í gegnum kerfi Símans. Eiginlega Síminn sem er oft krimminn á bakvið þetta.
Síminn krimminn því Hive tímir ekki að borga infrastrúktúr fyrir þessa kúnna?
Ríkið byggði upp "infrastrúktúr" fyrir þessa kúnna, sem fylgdi síðan bara með sem bónus í einkavinavæðingunni.
Hollt og gott samkeppnisumhverfi, ekki satt?
Og ég vill en og aftur minna á að án Hive væri ekkert "ótakmarkað" erlent niðurhal hjá shitnet og ogvodafuck