Lcd skjár eða lcd sjónvarp ?.
Í sömu upplausn eru plasmasjónvörp með MIKLU betri mynd en lcd, ósköp einfaldlega vegna þess að tæknin er ekki byggð á því að ljósi sé varpað í gegnum myndina.
Ef heimurinn væri allur í ljósum pastel litum væri þetta ekkert mál, en því miður er líka oft myrkur í bíómyndum og tölvuleikjum.
Edit: En talandi um CRT HDTV, hefur einhver séð þau hér á landinu?