NTLDR is missing??


Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Mán 20. Feb 2006 18:31

gumol skrifaði:Whath? Hvernig fóru þeir að því í gegnum síman? Var hún keypt fyrir meira en 2 árum?

Heyriru í harða diskinum þegar þú kveikir á tölvunni?


Hún var keypt núna í janúar og ég heyrði ekki neitt þegar ég kveikti á tölvunni

@Arinn@ skrifaði:Getur þetta komið jumperunum á harða disknum eitthvað við ?

Veit því miður ekki hvað jumper er.


En eruð þið þá að segja mér að það sem þeir eru að segja mér séu ósannindi?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 20. Feb 2006 18:49

Já eiginlega þetta er þeim að kenna ekki þér.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 20. Feb 2006 19:32

Þetta er nú líklegast ekki þér að kenna að þetta gerðist. Myndi tala við þá aftur þar sem að tölvan er í ábyrgð.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 20. Feb 2006 19:45

Þú gætir farið með tölvuna á verkstæði sem tekur ekki 9000 kall á tíman og byðja þá um að athuga hvað sé að henni en taka skýrt fram að þeir eigi ekki að gera við hana þarsem hún er í ábyrgð annarsstaðar nema þetta sé hugbúnaðarvandamál.

Kísildalur:
>Klukkutími 3000 kr.
>Hálftími 1500 kr.

Start:
>Klukkutími: 4900 kr.
>Hálftími 2900 kr.

Tölvulistinn:
>5.800 kr.
(Lágmarkskostnaður á vinnu vegna vírushreinsunar er 8.700 kr. :shock:)

Tölvuvirkni:
>Klukkutími: 4.860 kr.

Edit: Lagað til smkv. athugasemd
Síðast breytt af gumol á Fim 23. Feb 2006 17:24, breytt samtals 3 sinnum.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 20. Feb 2006 19:54

Kísildalur er með klukkutímann á 3000 ég er nokkuð viss.

EDIT:


Þjónusta kísildals

Kísildalur veitir alhliða tölvuþjónustu. Við önnumst sölu og samsetningar á tölvum og tölvuíhlutum, jafnframt því að bjóða viðgerðarþjónustu auk persónulegrar ráðgjafar við kaup á tölvutengdum hlutum.
Verðskrá fyrir viðgerðarþjónustu:

Við tökum ekkert gjald fyrir ráðleggingar í tölvumálum eða fyrir einfaldar ísettningar á tölvuíhlutum sem keyptir eru í versluninni en annars er rukkað sem hér segir:

* Vinna á verkstæði: 3.000kr/klukkustund (rukkað er í hálftíma skrefum)
* Heimavitjun: 2000kr (innifalið er akstur á staðinn og 15 mínútna vinna, eftir það reiknast gjald eins og um vinnu á verkstæði sé að ræða)




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 20. Feb 2006 21:27

gast bara látið inn paste af vinnu kostnaði :?

bara ábending




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 20. Feb 2006 21:34

VÁÁÁÁ ertu að djóka þetta eru allavega allar upplýsingarnar þarft ekkert að láta mig vita af svona smáatriðum kommon...... :roll: btw þú ert alltaf að láta mig vita af einhverjum hlurtum sem skipta engu máli eins og þú heldur að maður sjé smábarn ég er að verða helv... pirraður á þessu :shock:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 20. Feb 2006 21:57

@Arinn@ skrifaði:VÁÁÁÁ ertu að djóka þetta eru allavega allar upplýsingarnar þarft ekkert að láta mig vita af svona smáatriðum kommon...... :roll: btw þú ert alltaf að láta mig vita af einhverjum hlurtum sem skipta engu máli eins og þú heldur að maður sjé smábarn ég er að verða helv... pirraður á þessu :shock:
Tekur pláss á servernum maður!



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 20. Feb 2006 22:48

Jth: hvernig er staðan?

Þú gætir mögulega leyst þetta ef þú hefur retail Windows XP CD (Microsoft) til taks.

Edit: original CD (kaupir venjulega sér).

Segðu frá ef svo sé!




Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Þri 21. Feb 2006 07:58

Heliowin skrifaði:Jth: hvernig er staðan?

Þú gætir mögulega leyst þetta ef þú hefur retail Windows XP CD (Microsoft) til taks.

Edit: original CD (kaupir venjulega sér).

Segðu frá ef svo sé!


Staðan er þannig að eftir að ég lét þá heyra það, þá hringdi kallinn af verkstæðinu aftur og spyr hvað hann eigi að gera - hann var búinn að segja að hann væri búinn að taka afrit af gögnunum - þannig að ég sagði að gæti þá nú bara klárað það sem hann væri byrjaður á :(

Og er einfaldlega bara með þá diska sem fylgdu tölvunni, "Operating System CD" - með Windows XP og nokkra aðra sem eru Norton-AntiVirus (sem ég hafði ekki sett inn á tölvuna, því ég var með BitDefender) og svo system recovery disk.

En að ykkar mati, hvað er að tölvunni?




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Þri 21. Feb 2006 10:45

http://support.microsoft.com/?kbid=318728

tjekkaðu á þessu! Notaðu XP diskinn til að fara í Recovery Console, það er aðalega Method nr 2 sem á við hérna..


---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Feb 2006 11:29

Ef þú hefur original Windows XP disk, þá er þetta auðvelt mál eins lengi og vélbúnaðurinn sé í lagi. Þú gætir fengið einn lánaðan hjá einhverjum sem þú þekkir.

Þú gætir notað method 2 eins og Johnson 32, nefndi og hugsanlega leyst þetta. Ég hef notað keimlíka aðferð í fikti mínu.

Ef þú hefur geisladiskinn til taks en vilt aðstoð, láttu þá vita.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Feb 2006 18:25

Ég las þetta ekki almennilega, var nývaknaður.

Þú varst búin að fara með hana í viðgerð.

Jth skrifaði:En að ykkar mati, hvað er að tölvunni?


Samkvæmt support síðunni:
This problem may occur if the basic input/output system (BIOS) on your computer is outdated, or if one or more of the following Windows boot files are missing or damaged:
Ntldr
Ntdetect.com
Boot.ini


Ef tölvan var keypt ný af foreldrum þínum, þá er eflaust ekki móðurborðið né BIOS driverinn of gamall.

Það hefði eflaust verið mögulegt að fixa þetta með því að rétta upp eina eða fleiri af þessum þremur ofannefndu skrám með Recovery Console sem fylgir með Windows XP geisladiski og er afar auðvelt að framkvæma.




Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Fim 23. Feb 2006 08:03

Jæja, þetta er nú búið og gert. Þeir földu sig á bak við það að þetta hefði verið sýkt skrá sem hafi valdið þessu - og þegar ég ætlaði að nota http://support.microsoft.com/?kbid=318728 að þá þarf maður administrator aðgang, og ég var hér í skólanum mínum að gera það, en ætlaði svo til þeirra sem sjá um tölvukerfið en sendi þeim email í staðinn og þeir sögðu að það væri ólíktlegt að þetta væri neinum að kenna nema harða disknum. En það er algjörlega ómögulegt fyrir mig að afsanna að þetta hafi verið vírus sem hafi valdið þessu :cry:

En mér skilst hinsvegar að það sé ekki hægt að flytja forrit á milli, en vinsamlegast leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál, og því var það kaldhæðnislega skemmtilegt (eða þannig) að þegar ég fékk tölvuna í hendur að þá var BitDefender hvergi að sjá - né heldur Ad-Aware sem þó er hægt að nálgast ókeypis á netinu, og því hefði verið leikandi létt fyrir þá að setja það upp.

Tölvan er rétt rúmlega mánaðargömul og samt voru sum documents ekki með, sem þeir hafa greinilega eytt út - t.d. einn þáttur af Extras og svo einn podcast þáttur með Ricky Gervais, og svo var íslenskt viðmót á tölvunni sem ég hafði sett upp, en þegar ég fékk hana í hendur var það ekki svo. Og svo var ein short-cut mappa á desktopinu sem á stóð "Afrit 21.02.06", en ég bjóst við henni uppsettri nákvæmlega eins og hún var þegar hún kom inn til viðgerðar hjá þeim.

Síðan er ansi greinilegt að þeir hafa verið að leika sér í ActuaSoccer 3, því að manual þess leiks var á pdf formi á tölvunni! En sá leikur hefur aldrei verið inni á tölvunni - í þann rétt rúma mánuð sem hún hefur verið í eigu fjölskyldunnar, hvort demo né full version.

Og svo þegar ég var að vinna verkefni í tölvunni í gærkvöldi og ætlaði að save-a fyrstu drögum, að þá kom upp einhver "BIOS" mappa í Save glugganum. Það þýðir væntanlega að þeir hafa eitthvað verið að gera í vélbúnaði tölvunnar?

Og þegar ég var loksins búinn að tengjast netinu á ný, að þá kom í efstu gluggaröndina "Internet Explorer provided by Opin kerfi" - er einhver leið að þurrka út "provided by Opin kerfi", því ég er ekki mesti aðdáandi þeirra um þessar mundir



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Feb 2006 08:33

ferðu í regedit og leitaðu að "Provided by" og edit-aðu það :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Fim 23. Feb 2006 11:04

gnarr skrifaði:ferðu í regedit og leitaðu að "Provided by" og edit-aðu það :)


Takk fyrir það, er búinn að finna regedit - fann þrjár applications með því nafni, en svo er ég lost að því að finna "Provided by" :?

En hefði það verið ómögulegt fyrir þá að innstalla aftur inn forritunum sem voru á tölvunni?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Feb 2006 12:26

þú ferð í start - run og skrifar þar regedit og ítir á ok. íttu svo á [F3] í regedit og skrifaðu þar "Provided by"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 23. Feb 2006 13:18

Sástu hvað var í Afrit 21.02.06? Þarna gætu týndu gögnin mögulega verið, nema þá að þetta væri vinnslumappa sem þeir/þau/þær hefðu gleymt að eyða. Ef þú setur inn það forrit sem gat keyrt eða opnað þau gögn sem þú hefur hefur mist, þá gætir þú kannast betur við gögnin í þessari möppu ef þá hún geymi sýnileg gögn.

Þeir hafa eflaust litið inn í kassann og farið yfir vélbúnaðinn. Mögulega geymir BIOS mappan BIOS driver backup eða annað BIOS driver tengt. Tékkaðu þetta sjálfur eða hafðu samband við þá.

Þú settir inn íslenskt viðmót, KANNSKI hafði skráin eða uppsetningin eyðileggjandi áhrif á ntldr eða aðrar skrár. Gæti farið eftir stýrikerfinu og hvaða forrit þú ert að nota eða kannski vantað saman með tungumála viðmótspakkanum.