Vitið þið hvort að hægt sé að fá öflugari aflgjafa fyrir Shuttle ?
Afgjafinn á þessari vél er 350W. Er nefnilega að pæla í að fá mér svona vél og nVidia 7800 GT sem þarf víst 450W minnst.
Takk.
Shuttle PSU..
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Færð mikið lélegra preformance ef power supply er of lágt, og helsta ástæðan að kort séu ekki að virka rétt/illa er út af lélegu power supply.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Staða: Ótengdur
BLuntman,
´
Ekki hafa áhyggjur af þessu PSU.
Ég er með X800 PRO kort sem er frekara á rafmagn en 7800 línan frá Nvidia. og ég er með 240W PSU. það er meira en nóg handa mér og ég hef verið að leika mér að OC kortið í 550/550 án vandræða.
Það er önnur uppbygging á þessum shuttle psu græjum en normal.
Þannig að það er alveg ástæða fyrir því að Shuttle vélar koma ekki með stærra psu en 240-350W.
Its more then enaugh
´
Ekki hafa áhyggjur af þessu PSU.
Ég er með X800 PRO kort sem er frekara á rafmagn en 7800 línan frá Nvidia. og ég er með 240W PSU. það er meira en nóg handa mér og ég hef verið að leika mér að OC kortið í 550/550 án vandræða.
Það er önnur uppbygging á þessum shuttle psu græjum en normal.
Þannig að það er alveg ástæða fyrir því að Shuttle vélar koma ekki með stærra psu en 240-350W.
Its more then enaugh
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Helstu vandamál með skjákort frá byrjun eru of lélegir PSU.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Staða: Ótengdur