hvernig yfirklukka ég draslið?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hvernig yfirklukka ég draslið?
sælir mig langar að yfirklukka en kann ekki rass í þeim málum er með amd athlon 2200xp getiði eitthvað sagt mér í áttina hvernig ég yfirklukka draslið er með shuttle móðurborð það stendur í undir skriftini minni ég veit að örrin minn getur farið í 1800 mhz því það var hann en hann er núna 1350 mhz
Mazi -
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
maro skrifaði:ég prufaði að gera 140 þarna og þá bara resrtaði tolvan endalaust við það er þetta annas nokkuð skaðlegt að vera yfir lukka svona???
Þegar tölvan fer að restarta sér eða forrit að krassa í henni ertu búinn að yfirklukka of mikið. Þá þarftu að breyta spennu á örgjörvanum eða minninu eða breyta timings á minninu.
Það á enginn hérna eftir að nenna að labba með þig í gegnum þetta svo að googlaðu bara "athlon overclocking guide" eða álíka.
Láttu svo vita hvað þú nærð hátt
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1280
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Getur líka lesið það sem ég postaði hér að ofan ég las það og fór inná xtreme systems forums og las mig bara eins vel og ég gat um og svo byrjaði ég það þarf ekki nema einhverja smá vitleysu eða vita ekki hvað voltin eru þú verður að kunna 100% á biosinn til að vita hvað þú ert að gera ekki gott ef þú hækkar voltin óvart þegar þú ætlaðir að vera að hækka eitthvað annað.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:það er alveg hægt að loka því hugsa ég.
AGP lock kom ekki á AMD borðum fyrr á AMD64 borðum.
(Voða lýtur þetta/og hljómar bjánalega)
Síðast breytt af elv á Sun 19. Feb 2006 20:49, breytt samtals 2 sinnum.