Jæja núna er ég ný búinn að setja saman nýju tölvuna mína og koma öllu í gang..
Þegar allt var klárt ákvað ég að fara að overclocka og gerði það fyrst hækkaði ég mig frá 2000mhz í 2400mhz
án þess að breyta voltum en ég setti samt divider á minnið.
Það gekk bara mjög vel og var prime stable í 10 tíma eða svo.
Svo ákveð ég að hækka í 2600mhz og hækka dividerinn aðeins en læt voltin allveg vera.
Svo þegar ég keyri prime 95 í svona 1 tíma kemur error og ég hugsa að ég þurfi bara að hækka voltin.
Þegar ég er búinn að hækka voltin ég svona 0.025 meira varð allt betra. Núna er hann kominn í 2700mhz í
1.400v sem er um 0.075meira en upphaflegu voltin.
Er líka búinn að hækka smá volt á öðru eins og minninu og chipsettinu.
Ég keyrði dual Prime í 10 tíma og allt er í fíansta lagi..
Er ég nokkuð að gleyma eitthverju(notaði forrit eins og superPI og fleyra og allt virðist í lagi)?
Haldiði að ég geti komist hærra,því þegar ég prófaði að hækka í 2800mhz vildi tölvan ekki fara í windows?
overclockun á x2 3800+
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
já ég er með hann á loftkælingu,TT Big Typhoon sem er risa loftkæling
enda kælir örgjörvan rosalega, hann er um 40°c allveg á fullu með dual prime og í kringum 26°c í idle.
enda kælir örgjörvan rosalega, hann er um 40°c allveg á fullu með dual prime og í kringum 26°c í idle.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur