Að gefnu tilefni


Höfundur
oli666
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 11. Mar 2005 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að gefnu tilefni

Pósturaf oli666 » Fös 17. Feb 2006 07:58

Ég finnst svolítið margir að selja fartölvuna sína í smáauglýsingum sem hafa ekki notað hana!!! +
Afherju er fólk að kaupa sér fartölvu ef það ætlar ekki að nota hana?? Fer það í búðir og biður um sér afslátt því þeir ætli ekki að nota hana neitt???

bara smá pæling,
einn sem á ferðatölvu til sölu, aðeins notað hana 3 sinnum (fyrsta skipti í 12,3 mín annað skiptið í 32,3mín og þriðja skiptið tók ég einn kapal og gleymdi tímanum)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 17. Feb 2006 08:14

já þetta er skrítið ef maður spáir í það. :)
það eru öruglega einhverjir sem ljúga hérna á vaktini :x


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Feb 2006 08:28

situru með skeiðklukku að mæla hvað þú ert lengi í tölvunni?


"Give what you can, take what you need."


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Fös 17. Feb 2006 12:00

öruglega margir sem kaupa sér fartölvu fyrir eitthvað ákveðið, kannski skóla. síðan átta sig á því að þeir hafa ekkert með hana að gera eða eiga ekki efni á að borga af henni. eða jafnvel þurfa að borga einhverja aðra reikninga og þurfa því að selja gripinn sinn.