Don't be mad at Microsoft

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Don't be mad at Microsoft

Pósturaf ICM » Þri 19. Ágú 2003 06:26

Kíkið á þetta, ég veit að þið eruð ekkert fyrir svona en fólk virðist bara missa af öllu og er þetta til þeirra

http://rss.com.com/2009-1081_3-5065225. ... ft%2008-18



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 19. Ágú 2003 07:21

So true :lol:




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Þri 19. Ágú 2003 16:41

Það er eitt sem kemur mér samt soldið á óvart, alltaf í fréttum þegar kemur upp orðið vírus eða security hole eða eitthvað svoleiðis, þá er það alltaf í Windows. Að minnsta kosti það sem ég hef rekist á, þess vegna finnst mér það svo skrítið.

Spurningin mín er þessi, vitið þið um eitthvern vírus sem hefur virkað á linux eða önnur stýrikerfi en Microsoft's Windows * ?

Er það kannski alltaf að gerast bara ekki fréttnæmt eða alltaf þaggað niður eða hvað er málið ?


-zooxk


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 19. Ágú 2003 17:04

Það er alveg satt hjá þér, skrítið að það skuli ekki breiðast út vírusar á milli þessa núll komma etthvað prósents sem notar Linux, og ef það gerðist ættu auðvitað allir fjölmiðlar að tala um það því það hefur svo mikil áhrif á okkur.

En í alvöru
Það breiðast ekki út vírusar í Linux eins og í Windows því það eru færri sem nota Linux, og þeir sem nota það yfir höfuð eru margir tölvugúrúar sem geta alveg lagað það sem vírusinn gerir við tölvuna



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 19. Ágú 2003 17:05

Málið er að 80-90% heimiltölva (Kannski aðeins minni??) er með windows.
Og þar sem það er tilætlun þess er býr til orm eða virus að gera sem mestan skaða, þá er valið einfalt.
Og áður en einhver fer að tala um öll windows update og service pack.
Þá er Red Hat alltaf að koma með "upgrade" og líka MacOs X sem er núna 10,2,7 eitthvað........ þetta er bara svona :cry:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 19. Ágú 2003 17:38

Enda held ég að það sé erfiðra að gera vírus/orm fyrir linux.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 19. Ágú 2003 18:01

Það ætti ekki að vera það ;)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 19. Ágú 2003 19:08

Jú, reyndar ætti það að vera, þar sem Linux og þess háttar kerfi byggja þessari gömlu þolreyndu Unix philosophy, þar sem er mikil áhersla lögð á öryggi og skipulag(vírusinn mun t.d. aldrei gera neitt af sér án root aðgangs) í staðinn fyrir að vera að hugsa um hvort einhver kaupi vöruna :?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Þri 19. Ágú 2003 20:54

þetta er bara rugl í fólki að Linux sé fullkomið, ekkert stýrikerfi er fullkomið.
Og jú það eru endalaust að koma "critical" villu leiðréttingar fyrir linux kerfin líka ( og OSX og öll hin ) en það er alltaf kæft niður af einhverri ástæðu því það eru svo lítill hluti tölvu notenda sem notar Linux.

GNU Group sem eiga mikið af því sem er á bakvið linux misstu stjórn á tölvum sínum í næstum viku eftir árásir. ekki segja mér að þeir séu að keyra Windows. Það eru óteljandi fréttir búnnar að koma um öryggis villur í linux á þessu ári, einsog öllum stýrikerfum.
Windows er gert með huga að vera sem fjölhæfast, Linux var ekki gert með það í huga að vera keyrt af Jóni úti í bæ. Þeim víðara svið sem stýrikerfið þekur, þeim erfiðara er að laga villur.

Eins og maðurinn sagði - það er ekkert nema heimska að halda að maður sé 100% öruggur bara af því maður er EKKI skráður sem ROOT.

Hryðjuverkamenn hafa engan hagnað af því að ráðast á minnihluta hópa svo afhverju ættu þeir að stunda árásir á mac eða linux þegar þeir vilja ná fram sem mestum skaða?

Hvaða hálfviti sem er getur verið að keyra Windows vél og þar með vitað ekkert um security. í öll þau skipti þegar það hefur komið eitthvað svona upp hefur það bara verið notendum að kenna hvað þeir hugsa lítið um öryggis ráðstafanir. Microsoft hefur alltaf tekist að uppfæra kerfið áður en einhver notfærir sér alvarlegar villur, næstum eins og þeir séu sjálfir að gera þessa vírusa til að reyna að kenna fólki að vera ekki svona seint að öllu.

USA her segir að Windows sé nógu öruggt þó það sé ekki fullkomið og það segja flestir sem láta ekki linux hryðjuverkamenn hræða sig.

Complex code will NEVER be perfect. Tyggið á því.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

k

Pósturaf ICM » Þri 19. Ágú 2003 21:07

UNIX tryggir ekki að kerfið sé fullkomið.
UNIX er eldgamalt og er margur hugsunar háttur í því úteltur og fáranlegur, sérstaklega fyrir heimilis notendur.
Það er hægt að þróa BETRA kerfi en UNIX þó það hafi ekki verið gert ennþá.
Þessvegna verð ég þreyttur á fólki sem heldur að það sé engin önnur framtíð en UNIX og allt annað sé dæmt til að hrynja, það er bara þröngsýni.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 19. Ágú 2003 22:15

Enginn er að segja að UNIX-like kerfi séu perfect eða fullkomlega örugg, síðan er það ekkert úrelt. Það er eins og að segja að stærðfræðireglur verði úrledar, sem gerist ekki ;) Þetta er bara hugsjón, sem er vel útfærð í kerfum eins og Linux o.fl. Þ.e.a.s. hvert forrit sinnir aðeins einu hlutverki, og gegnir því vel :), þannig er auðvelt að hafa bara það sem þarf, og ekkert meira.

OK, bara til að fá örugglega ekki flame eða eitthvað, þá er ég ekki að að segja að þetta sé endilega betra en þitt heittelskaða Windows, heldur finnst MÉR þetta bara gott fyrirkomulag.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

k

Pósturaf ICM » Þri 19. Ágú 2003 23:02

unix er ekki fullkomnun. Kanski verður það tækni sem er ekki einusinni til í dag sem mun taka við... en ekki reyna að segja að allt við unix sé nútímalegt og ekki hægt að gera betur. t.d. þetta rugl með kröfumikil partition sem er ennþá í linux og öllum unix kerfum nema OSX.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 19. Ágú 2003 23:06

hvað áttu með við kröfumikill partion ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

l

Pósturaf ICM » Þri 19. Ágú 2003 23:14

/SWAP.
/ROOT.
/
/bla.
/bla.
/bla.
/Username
/helst fleiri.

Að hafa svona óhóflega mörg partition er eyðsla á diska plássi. Já það skiptir engu þó að "kenningin" segi að fleiri partition séu sama og meira diska pláss þá á það ekki við þegar það eru of mörg partition og ekki hægt að nýta þau öll til geymslu.

Öll directories eru full af óteljandi file names í stað þess að hafa það í stærri skrám sem er þægilegra að leita að. hda1 hdb2....



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 19. Ágú 2003 23:41

Ef ég hefði alist uppí Unix/linux þá hefði mér örugglega bruggðið ef/þegar ég prufaði windows í fyrsta skipti.

/boot - 32mb, þar er kernelinn geymdur og boot loaderinn
/swap - Xmb, swap minnið þitt
/ - eins-stór-og-þú-vilt-hafa-það, bara allt annað.

Mér finnst þetta ekkert flókið, það ert bara þú sem ert að gera þetta flókið.

hda - Primary Master
hdb - Primary Slave
hdc - Secondary Master
hdd - Secondary Slave

svo eru tölurnar partionin, t.d. hdb3 yrði þá Primary Slave - partion nr.3

That wasn't soo hard after all...


Voffinn has left the building..


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 20. Ágú 2003 00:01

ekki reyna eitthvað svona Win vs. Unix flame frekar ætti það að vera win vs macos .

sona likari kerfi , hönnuð til að gera svipaða hluti .Samt hefur annað kerfið yfiburði varðandi gæði þó ég noti það nú ekki að staðaldri þá er fyrsti stafurinn M.

úff en þú talar um fjöldann allann af öryggisholum í Linux/unix systemum á þessu ári . ég man nú bara eftir einu tilfelli :?

Þú gætir kannski upplýst mig nánar?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Mið 20. Ágú 2003 00:02

ég á ekki við það, ef þú kíkir í einhverjar möppur í ROOT þá er hellingur af myndum af hörðum diskum og þar eru mörg hundruð myndir af HDA1 HDA2 BGVAS HDA2 GSDF. það eiga ekki að vera margar möppur með mörg hundruð skrám í þegar þeim er bara hent í svona haug. það er ekki skipulag eins og þú varst að tala um.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 20. Ágú 2003 00:05

þú átt við /dev möppuna, þar sem er aðgangur að öllum tækjunum í formi skráa, og ég bara nenni ekki að reyna fara útskýra það, en fjöldinn er bara vegna þess að þarna eru ÖLL tækin, og í svona unix kerfum er reynt að hafa allt aðgengilegt sem skrá í skráarkerfinu...

og btw, það þarf ekkert að hafa fleiri en 2 partition(swap er sér partition en ekki skrá eins og í win, ekki spyrja mig af hverju), því það er alveg hægt að hafa eitt / partition, en til að auka möguleikana geturu notað partition undir hvaða möppu sem er, t.d. haft /usr á sér partition, og þetta er ekki nauðsyn, heldur bara valkostur


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: k

Pósturaf halanegri » Mið 20. Ágú 2003 00:09

IceCaveman skrifaði:unix er ekki fullkomnun. Kanski verður það tækni sem er ekki einusinni til í dag sem mun taka við... en ekki reyna að segja að allt við unix sé nútímalegt og ekki hægt að gera betur.


ég var einmitt að segja að það væri einmitt enginn að því og ég ætlaði ekki að segja neitt slíkt :wink: svo plz, ekki segja meira hvað þér finnst lélegt/óviðunandi í linux, hvort sem það sé rétt hjá þér eða tómt kjaftæði, þá er bara leiðinlegt að lesa eitthvað svona :)


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 20. Ágú 2003 01:33

halanegri skrifaði:þú átt við /dev möppuna, þar sem er aðgangur að öllum tækjunum í formi skráa, og ég bara nenni ekki að reyna fara útskýra það, en fjöldinn er bara vegna þess að þarna eru ÖLL tækin, og í svona unix kerfum er reynt að hafa allt aðgengilegt sem skrá í skráarkerfinu...

Já hvernig væri að henda þessu í fjórar möppur eða eitthvað í stað þess að henda þessu í kássu.
:) stór punktur. hættum þessu



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 20. Ágú 2003 19:37

abbabbabb.... svo þú ætlar að eiga seinasta orðið...

Af hverju að hafa þetta ekki í 4 möppum ?

Af því að þarna er skrá/mappa fyrir hvert einasta port/tæki/whatever í tölvunni þinni.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 20. Ágú 2003 20:08

þetta er örugglega bara í einni möppu því að það er engin ástæða til að hafa þetta í fleiri möppum, heldur eru bara undirmöppurnar flokkaðar eftir gerð tækja og eitthvað :)


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003