Munur á skjákortum


Höfundur
Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Munur á skjákortum

Pósturaf Sprelli » Þri 14. Feb 2006 13:10

Hver er munurinn á Microstar GeForce6 NX6800GS og Microstar GeForce6 NX6600GT?

Var að pæla í því að fá mér annaðhvort en veit ekki muninn á þeim.



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1697
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 14. Feb 2006 13:30

6800gs:
GPU í 425mhz (til útgáfur með GPU í 470mhz)
256MB DDR3 minni í 1000mhz (til úgfáfur með 1100mhz minni)
12 pípur

6600gt:
GPU í 500mhz (til útgáfur með GPU í 525mhz)
128MB DDR3 minni í 900mhz (till útgáfur með 1000mhz minni)
8 pípur



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 14. Feb 2006 13:44

Stutturdreki skrifaði:6800gs:
GPU í 425mhz (til útgáfur með GPU í 470mhz)
256MB DDR3 minni í 1000mhz (til úgfáfur með 1100mhz minni)
12 pípur

6600gt:
GPU í 500mhz (til útgáfur með GPU í 525mhz)
128MB DDR3 minni í 900mhz (till útgáfur með 1000mhz minni)
8 pípur


Til að gera þetta svar einfaldara :)

6800gs er með 5.1Gigapixel í fillrate.
6600gt með 4Gigapixel í fillrate.
6800gs ræður við 637MegaTriangles.
6600GT ræður við 500MegaTriangles.

Þannig að 6800gs er þónokkuð betra. Það er sagt að 6800GS = 6800GT hvað varðar afköst.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1697
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 14. Feb 2006 13:56

Well.. til að hafa þetta einfalt, eigum við ekki bara að segja að 6800gs kortið sé 27,4% öflugra en 6600gt kortið? :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 14. Feb 2006 14:28

sáttur.. :8)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sprelli » Þri 14. Feb 2006 16:33

Flott

Takk fyrir :D




Höfundur
Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sprelli » Þri 14. Feb 2006 16:49

Langar kannski líka að spyrja að einu.

Hvort hefur reynst betur, eVGA eða MSI NX6800GS kortin?

Hvað finnst ykkur?



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1697
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 14. Feb 2006 21:59

Talandi um GS týpurnar frá nVidia.. þær vantar inn á verðvaktina, 7800GS og 6800GS. Voru einhverjar fleirri týpur.. x850 pro pcie, x800xl með 512mb minni.. x800gto agp.. skrifa þetta kannski hjá mér næst þegar ég nenni að uppfæra.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 14. Feb 2006 22:43

6800GS er á vaktinni.. það er PCIe only.

Ég er að bæta inn hinu as we speak


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1697
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 15. Feb 2006 09:27

6800GS er listað sem AGP kort hjá Comptuter.is, og á Newegg eru til bæði AGP og PCIe útgáfur.

Svo vantar líka x850 Crossfire, en er það bara ég eða er ATI komið með svoldið margar mismunandi týpur..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Feb 2006 11:00

já.. þetta er rétt hjá þér. Ég man samt þegar það var gefið út, að það var sagta ð þetta yrði PCIe only kort


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 14:06

Stutturdreki skrifaði:6800GS er listað sem AGP kort hjá Comptuter.is, og á Newegg eru til bæði AGP og PCIe útgáfur.

Svo vantar líka x850 Crossfire, en er það bara ég eða er ATI komið með svoldið margar mismunandi týpur..


Já ATI eru með frekar mörg kort í gangi: X800XT, X800Pro, X800GT, X800GTO, X800GTO2 og svo helling af X1800/X1900 kortum.




GrutuR*
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 27. Nóv 2005 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: SNB
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GrutuR* » Fim 16. Feb 2006 01:22

Sprelli skrifaði:Langar kannski líka að spyrja að einu.

Hvort hefur reynst betur, eVGA eða MSI NX6800GS kortin?

Hvað finnst ykkur?


Myndi segja að MSI stæð betur i 6800GS kortinu þó lítil munur sé oftast á milli framleiðanda þannig myndi bara kaupa það sem væri ódýast og ef msi er bara a sama verði að taka það þá :wink:


GrutuR* Ekkert er heilagt !

AMD 4200+ ~ MSI Geforce 7800gt ~ MSI K8N SLI Platinum - nForce4 ~ Acer 19" Gamers Edition ~ 250 + 200 GB ~ 1GB DDR corsair


Rugnup
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Feb 2006 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rugnup » Fim 16. Feb 2006 01:59

GrutuR* skrifaði:
Sprelli skrifaði:Langar kannski líka að spyrja að einu.

Hvort hefur reynst betur, eVGA eða MSI NX6800GS kortin?

Hvað finnst ykkur?


Myndi segja að MSI stæð betur i 6800GS kortinu þó lítil munur sé oftast á milli framleiðanda þannig myndi bara kaupa það sem væri ódýast og ef msi er bara a sama verði að taka það þá :wink:


Bíddu í nokkrar vikur þangað til Sparkle 7800GS kortið kemur. Þori að veðja að það verði ódírara en öll hin 7800GS kortin. Þau eru ekkert síðri en aðrir, eru bara ódírari afþví að þú kaupir bara kortið, ekki gamla leiki og annað drasl sem hinir láta fljóta með.


{Asus P4P800-Delux|P4 2800@3150|Corsair XMS DDR500 2x512MB 2-3-3-6 v. 2.85|MSI 7800 GS@430/1400|4x160GB raid-0|Mx510}