Hefurðu spreyjað tölvubúnað?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Hefurðu spreyjað tölvubúnað?
Hefur einhver hér reynt að spreyja tölvubúnað, þ.e. vinnsluminni eða skjákort með málningu?
Mér dettur helst í hug að sprauta plasthúð yfir hann fyrst og mála svo. Ég sá þetta gert við skjákort á einhverri modsíðu en finn það ekki núna.
Mér dettur helst í hug að sprauta plasthúð yfir hann fyrst og mála svo. Ég sá þetta gert við skjákort á einhverri modsíðu en finn það ekki núna.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
ég hef sprayað kassa,lyklaborð og mús og ég notaði bara nokkur þunnlög af spray-i einsog maður fær í byko, mundu bara að þvo flötin áður til að losna við fitu og þannig, annars er víst einhver tækni til að láta þetta glansa með því að spraya>sandpappíra>spraya>sandpappíra og alltaf nota minni og minni grófleika, ættir að fynna guide einhverstaðar á bittech e-ð