Fríi forrita þráðurinn
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Desktopsiderbar
Virkar kannski ekki voða frumlegt siderbar ala Longhorn, en það eru bara svo mörg plug-ins sem er hægt að nota við þetta, RSS, POP checker,Virtual Desktop, Clipboard viewer sem geymir yfir 10 hluti sem þú hefur sett í það oh alveg hellingur í viðbót
Virkar kannski ekki voða frumlegt siderbar ala Longhorn, en það eru bara svo mörg plug-ins sem er hægt að nota við þetta, RSS, POP checker,Virtual Desktop, Clipboard viewer sem geymir yfir 10 hluti sem þú hefur sett í það oh alveg hellingur í viðbót
- Viðhengi
-
- ds.jpg (80.33 KiB) Skoðað 16652 sinnum
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Evillyrics - sýnir texta við mp3 . Virkar með mediaplayer 9, Winamp og 5 ýmsum playerum
Að vísu er það ekki fagurt , til þess að það virki með öllum playerum þá er víst ekki hægt að láta það líta út einsog T.d winamp (þetta er sumsé ekki winamp plugin )
En þetta virkar langbest af þeim sem ég hef prufað og svo spillir það ekki að það er ókeypis .
282kb hérna
Að vísu er það ekki fagurt , til þess að það virki með öllum playerum þá er víst ekki hægt að láta það líta út einsog T.d winamp (þetta er sumsé ekki winamp plugin )
En þetta virkar langbest af þeim sem ég hef prufað og svo spillir það ekki að það er ókeypis .
282kb hérna
- Viðhengi
-
- Untitled-1.jpg (96.32 KiB) Skoðað 16603 sinnum
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Foxit PDF Reader er lítill um 1,6meg og það þarf ekki að installa honum, að vísu smá banner í horninu um PDF Editor sem sama fyrirtæki er með en það er ekkert nag eða neitt svoleiðis
- Viðhengi
-
- Foxit PDF reader.jpg (195.34 KiB) Skoðað 16560 sinnum
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Quick 'n Easy FTP Server er pínulítil FTP server er undir 300KB og þarf ekki að installa honum, er með auðvelt GUI viðmót fyrir allar stillingar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
A43 er algjör monster filebrowser, hvað er hann ekki með getur unzipað,unrarað, er með hex,text og html editor, er um 800KB og þarf ekki að installa honum
- Viðhengi
-
- a43.jpg (147.11 KiB) Skoðað 16690 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
avast Antivirus
Með þægilegri vírusvörnum sem ég hef prófað. Ókeypis fyrir "home" use og hún bara mallar og mallar endalaust. Þarf aldrei að skipta sér af henni nema ef maður vill bæta við stillingaratriðum. Auto-update og allt þetta hefðbundna er innifalið. Avast er einnig til fyrir Linux.
Sækja avast hér http://www.avast.com/
Með þægilegri vírusvörnum sem ég hef prófað. Ókeypis fyrir "home" use og hún bara mallar og mallar endalaust. Þarf aldrei að skipta sér af henni nema ef maður vill bæta við stillingaratriðum. Auto-update og allt þetta hefðbundna er innifalið. Avast er einnig til fyrir Linux.
Sækja avast hér http://www.avast.com/
- Viðhengi
-
- avast.jpg (91.42 KiB) Skoðað 16644 sinnum
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
KVIrc
KVIrc er IRC client hannaður fyrir linux á qt en virkar vel á windows líka.
heimasíða: http://www.kvirc.net/
win32 download: http://www.kvirc.net/?id=releases&platform=win32
heimasíða: http://www.kvirc.net/
win32 download: http://www.kvirc.net/?id=releases&platform=win32
- Viðhengi
-
- scrot.png (441.39 KiB) Skoðað 16467 sinnum
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mozilla Thunderbird
Finnst nokkuð undarlegt að engin skyldi hafa minnst á þennan, eða er ég svona gamaldags að nota email.
Allavega Mozilla Thunderbird er virkilega gott email og newsgroupforrit frá þeim sem færðuð ykkur Mozilla og Firebird. Það er létt í keyrslu og mjög stillanlegt, og mun öruggara en Outlook Express <br>
Hægt er að ná í þetta hér
http://www.mozilla.org/products/thunderbird/
Allavega Mozilla Thunderbird er virkilega gott email og newsgroupforrit frá þeim sem færðuð ykkur Mozilla og Firebird. Það er létt í keyrslu og mjög stillanlegt, og mun öruggara en Outlook Express <br>
Hægt er að ná í þetta hér
http://www.mozilla.org/products/thunderbird/
- Viðhengi
-
- Skjáskot úr thunderbird
- Thunderbird.png (69.64 KiB) Skoðað 16162 sinnum
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Open Office
Hinn frábæri skrifstofu/námsmanna pakki, sem gefur Microsoft office ekkert eftir í Þessum pakka er, Ritvinnsla, töflureiknir, Glærugerir og margt fleira.
Þessi pakki getur nokkuð óaðfinnanlega opnað hin ýmsu Microsoft office skjöl, eins og .doc .ppt .xls og fleiri, getur vistað einföld skjöl í þeim líka, en best er að nota hans eigið format, og reyndar er frír pdf exporter innifalinn.
Heimasíða pakkans er http://www.openoffice.org/
Hægt er að nálgast nýjustu beta útgáfuna hér http://ftp.rhnet.is/pub/OpenOffice/developer/680_m69/OOo_1.9.m69_native_Win32Intel_install.zip
Og nýjasta stable hér http://ftp.rhnet.is/pub/OpenOffice/stable/1.1.4/
binaries eru þarna fyrir Linux, Solaris og Windows
Með fylgja svo skjáskot úr nokkrum forritunum í pakkanum
Þessi pakki getur nokkuð óaðfinnanlega opnað hin ýmsu Microsoft office skjöl, eins og .doc .ppt .xls og fleiri, getur vistað einföld skjöl í þeim líka, en best er að nota hans eigið format, og reyndar er frír pdf exporter innifalinn.
Heimasíða pakkans er http://www.openoffice.org/
Hægt er að nálgast nýjustu beta útgáfuna hér http://ftp.rhnet.is/pub/OpenOffice/developer/680_m69/OOo_1.9.m69_native_Win32Intel_install.zip
Og nýjasta stable hér http://ftp.rhnet.is/pub/OpenOffice/stable/1.1.4/
binaries eru þarna fyrir Linux, Solaris og Windows
Með fylgja svo skjáskot úr nokkrum forritunum í pakkanum
- Viðhengi
-
- Glærugrúskarinn(powerpoint like)
- OOImpress.png (30.76 KiB) Skoðað 16138 sinnum
-
- Stærðfræðiskrifarinn
- OOmath.png (11.41 KiB) Skoðað 16137 sinnum
-
- OOWriter.png (25.2 KiB) Skoðað 16138 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Mig langar að koma SmartCVS að hér á þræðinum. Þetta er kanski ekki endilega fríforrit fyrir Windows þar sem SmartCVS er skrifað í Java en allavega...
SmartCVS er CVS client sem er lítill og nettur og bíður upp á allt sem þú þarft til þess að geta unnið með repository-ið þitt. Styður multiple modules, compare á skrám osfrv osfrv. Hann er til sem foundation version sem er frítt og hefur allavega uppfyllt allar mínar kröfur. Einnig er hægt að kaupa professional licence.
Hægt er að nálgast SmartCVS hér http://www.smartcvs.com
SmartCVS er CVS client sem er lítill og nettur og bíður upp á allt sem þú þarft til þess að geta unnið með repository-ið þitt. Styður multiple modules, compare á skrám osfrv osfrv. Hann er til sem foundation version sem er frítt og hefur allavega uppfyllt allar mínar kröfur. Einnig er hægt að kaupa professional licence.
Hægt er að nálgast SmartCVS hér http://www.smartcvs.com
- Viðhengi
-
- smart.jpg (147.66 KiB) Skoðað 16070 sinnum
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Dexpot - Virtual desktop manager
Ég hef lengi verið að leita mér að góðum virtual desktop manager þannig að ég geti haft 4 eða fleirri desktop í gangi í einu. Sakna þessa stuðnings frá Linux
Eftir talsvert ráp á netinu rakst ég á þennan http://www.dexpot.de/en/index2.html. Dexpot býður upp á margfalt meira en bara fjögur desktop. Þú getur verið með allt að 20 desktop í gangi í einu, skilgreint alls kyns reglur t.d. að Winamp opnist alltaf á desktopi nr 3 osfrv. Hann er með reasonably gott gui. Ég kýs að hafa aðgang að 4 desktopum í system trayinu. En það er líka hægt að nota svokallaðann desktop manager og staðsetja stærri og flottari "transparent" icon annars staðar á skjánum. Getur stillt allskyns "hotkeys" fyrir þetta osfrv. Hægt er að skoða öll desktopin í preview í einu eins og ég sýni á einni myndinni hérna.
Mæli endilega með því að fólk kynni sér þennan ef það er á höttunum eftir svona virtual desktops.[/b]
Ég hef lengi verið að leita mér að góðum virtual desktop manager þannig að ég geti haft 4 eða fleirri desktop í gangi í einu. Sakna þessa stuðnings frá Linux
Eftir talsvert ráp á netinu rakst ég á þennan http://www.dexpot.de/en/index2.html. Dexpot býður upp á margfalt meira en bara fjögur desktop. Þú getur verið með allt að 20 desktop í gangi í einu, skilgreint alls kyns reglur t.d. að Winamp opnist alltaf á desktopi nr 3 osfrv. Hann er með reasonably gott gui. Ég kýs að hafa aðgang að 4 desktopum í system trayinu. En það er líka hægt að nota svokallaðann desktop manager og staðsetja stærri og flottari "transparent" icon annars staðar á skjánum. Getur stillt allskyns "hotkeys" fyrir þetta osfrv. Hægt er að skoða öll desktopin í preview í einu eins og ég sýni á einni myndinni hérna.
Mæli endilega með því að fólk kynni sér þennan ef það er á höttunum eftir svona virtual desktops.[/b]
- Viðhengi
-
- dexpot.jpg (36.55 KiB) Skoðað 15817 sinnum
-
- dexpot2.jpg (225.57 KiB) Skoðað 15817 sinnum
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ultimate Boot CD:
http://www.ultimatebootcd.com/
Haugur af forritum fyrir viðhald/prófanir o.fl. fyrir tölvuna
http://www.ultimatebootcd.com/
Haugur af forritum fyrir viðhald/prófanir o.fl. fyrir tölvuna
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef skólinn ykkar notast við proxy server sem styður HTTPS er þetta lélegri lausn en að notfæra sér proxy serverinn, þar sem traffíkin fer í gegnum einhvern hægfara server í útlöndum. Þar sem tengingin milli web-servers og clients er dúlkóðað alla leið getur proxy serverinn ekki gert annað en að bouncaða allt data sem fer í gegnum hann og þú getur látið flesta proxy servera tengjast hvaða IP á hvaða porti sem er.
http://freshmeat.net/search/?q=proxy+tunnel§ion=projects&Go.x=0&Go.y=0
http://freshmeat.net/search/?q=proxy+tunnel§ion=projects&Go.x=0&Go.y=0
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.naturalmotion.com/ algjört snilldar forrit
hér er http://www.naturalmotion.com/pages/le.htm svokölluð learning edition sem er frí þetta er svona hálfgert animation forrit en það notast við presets og álíka
hér er http://www.naturalmotion.com/pages/le.htm svokölluð learning edition sem er frí þetta er svona hálfgert animation forrit en það notast við presets og álíka
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
7zip - http://www.7-zip.org/
Getur flest allt sem þarf til að afþjappa skrám, hvort sem það er zip, rar, tar, rpm, bz2, gz eða annað. Fannst þetta alltaf mun skemmtilegra heldur en ZipGenious sem minnst var á framar í þessum þræði.
Getur flest allt sem þarf til að afþjappa skrám, hvort sem það er zip, rar, tar, rpm, bz2, gz eða annað. Fannst þetta alltaf mun skemmtilegra heldur en ZipGenious sem minnst var á framar í þessum þræði.
- Viðhengi
-
- 7zip.jpg (45.74 KiB) Skoðað 15558 sinnum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
FileZilla ftp client - http://filezilla.sourceforge.net/
FTP client sem styður líka sftp. Mjög þægilegur í notkun.
FTP client sem styður líka sftp. Mjög þægilegur í notkun.
- Viðhengi
-
- filezilla.jpg (149.69 KiB) Skoðað 15555 sinnum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
GAIM internet messenger - http://gaim.sourceforge.net/
Kynntist þessum messenger eftir að ég byrjaði að nota Linux fyrir 2 árum. Fann svo Windows portið af honum fyrir rétt um ári og hef ekki notað annað síðan. Tekur MSN Messenger og treður honum þar sem að sólin skín ekki. "Tabbed Browsing", Aliasar á óþekktarorma sem breyta nafninu sínu daglega og getur strípað út forsnið hjá fólki eins og feitletraðan bleikan texta. Alger snilld.
Kynntist þessum messenger eftir að ég byrjaði að nota Linux fyrir 2 árum. Fann svo Windows portið af honum fyrir rétt um ári og hef ekki notað annað síðan. Tekur MSN Messenger og treður honum þar sem að sólin skín ekki. "Tabbed Browsing", Aliasar á óþekktarorma sem breyta nafninu sínu daglega og getur strípað út forsnið hjá fólki eins og feitletraðan bleikan texta. Alger snilld.
- Viðhengi
-
- gaim1.jpg (26.78 KiB) Skoðað 15398 sinnum
-
- gaim2.jpg (27.23 KiB) Skoðað 15396 sinnum
-
- gaim3.jpg (28.71 KiB) Skoðað 15393 sinnum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Open Source Scalable Vector Graphics Editor
http://www.inkscape.org/
Inkscape er nokkuð einfalt ókeypis forrit til að gera vector myndir.
Besta í sínum verðflokki
http://www.inkscape.org/
Inkscape er nokkuð einfalt ókeypis forrit til að gera vector myndir.
Besta í sínum verðflokki
- Viðhengi
-
- inkscape.jpg (60.07 KiB) Skoðað 15354 sinnum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Sygate Personal Firewall er eldveggur sem er mjög auðveldur og þægilegur, hægt að búa til "Rules" og marg fleirra.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: The Interweb
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
noizer skrifaði:ZoneAlarm eldveggur.
Koma smá lífi í þennan þráð
Zonealarm er ekki frítt forrit
En ég vil benda ykkur á dBpowerAMP audio converter. Flott forrit, einfalt í notkun og hægt að sækja codec fyrir allar gerðir hljóðskráa á síðunni þeirra.
http://www.dbpoweramp.com/dmc.htm