Spurning varðandi 64bitin
Spurning varðandi 64bitin
Foreldrar mínir voru að fjárfesta í tölvu sem er án stýrikerfis og spurðu mig hvort ég gæti ekki örugglega reddað þeim. Þar sem við vorum með löglegt windows á gömlu tölvunni datt okkur í hug að nota það bara á nýju tölvunni þar sem hin gamla er ónýt. Ekki það að þetta sé eitthvað mál. Ég fattaði hins ekki að þau væru að kaupa tölvu með 3400+ AMD Athlon64 örgjöfa og því spyr ég ykkur sérfræðingana, þarf maður að vera með 64 bita útgáfu af windows eða dugar þessi venjulega 32 bara? Get ég notað hana á 64 bita örgjöfa?
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur