Jamm okidok málið er að pabbi gamli er að fara til USA og ég ætla að láta hann kaupa lappa fyrir mig úti... Ég var að spá í að láta hann fara með einhvern eldgamlan og ljótan Toshiba lappa og skrá hann áður en hann fer út, versla nýjan og henda Toshiba lappanum.. (ætti það ekki að ganga upp?) svo að tollurinn taki hann ekki
Svo er það auðvitað annað... hvernig tölvu ætti ég að kaupa mér ? Ég var að spá í svona 150 kall í budget og vélin er notuð í skólanum þar sem ég misnota internetið þar alveg illilega, hlusta á tónlist, horfa á bíómyndir og spila einhverja tölvuleiki s.s. CoD2, cs, css og eitthvað.. svo glósa ég auðvitað öðru hverju
Endilega komið með dæmi um góðar vélar og eitthvað... Svo var ég að spá í hvort ég ætti að láta hann kaupa vél með 'heimsábyrgð' eða bara.. æi þið vitið hvað ég er að meina
Fartölvur í USA
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ég myndi klárlega blæða í "alheimsábyrgð", en í sambandi við hvaða merki, þá myndi ég bara halda mér við þessi stóru merki sem er til hér á landi (svo þú lendir ekki í vandræðum með þjónustu), 150k er nokkuð stórt budget þarna úti þannig að þú getur fengið mjög góða tölvu t.d. ódýrustu XPS M170 sem á eftir að höndla alla þessa leiki mjög vel.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur