Ocz brennur


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Ocz brennur

Pósturaf Ragnar » Sun 05. Feb 2006 20:29

Góðan dag ég ætla að segja stutta sögu.
Dag einn var ég að færa tölvuna mína í nýjan kassa. Ekkert að því, en þegar ég set tölvuna í gang heyrist voða skrítið hljóð, og reykur kemur úr aflgjafanum. Ég drep strax á og tek aflgjafan úr og skoða hann. Þvílík reykstibba af honum en ég sé ekkert að honum, engar sviðnar snúrur eða brunabletti eða neitt. Þannig ég set aflgjafan í gömlu tölvuna mína og prófa. það er það sama bara reykur. Ekki veit ég hvað var að þannig ég henti aflgjafnum.

Þetta fékk mig svona til að hugsa um hvort ég eigi að fá mér Ocz aftur.

Þessi aflgjafi var Ocz 450w modstream.

Allavega er ég nú miki að skoða Antec. En hvernig Antec veit ég ekki.

Ragnar Takk fyrir



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Sun 05. Feb 2006 20:51

hef heyrt að menn séu að skila inn þessum OCZ aflgjöfum í tonnatali til þeirra aðila sem hafa verið að selja þá.




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 05. Feb 2006 22:42

já það boðar ekki gott ef allir skila vörunni.

Allavega þá er ég mikið að spá í þessum kassa hann kemur með aflgjafa

Mynd Antec P150



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 06. Feb 2006 00:14

antec sonata for the win




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 06. Feb 2006 07:41

Ég var að setja drif í tölvuna mína í gær svo er ég að tengja lykklaborðið og aflgjafinn á off og tölvan kveikir á sér ég er með modstream.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ocz brennur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Feb 2006 09:31

Ragnar skrifaði:Ekki veit ég hvað var að þannig ég henti aflgjafnum.


Afhverju í ósköpunum hentiru rándýrum aflgjafa sem er í ábyrgð??? :shock:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ocz brennur

Pósturaf CendenZ » Mán 06. Feb 2006 13:13

gnarr skrifaði:
Ragnar skrifaði:Ekki veit ég hvað var að þannig ég henti aflgjafnum.


Afhverju í ósköpunum hentiru rándýrum aflgjafa sem er í ábyrgð??? :shock:



NÁKVÆMLEGA




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mán 06. Feb 2006 18:54

Þekki nú ekki hvernig það er með OCZ psu, en á sumum þá þarf að velja milli 120v og 240v. Kom einu sinni fyrir mig að það var stillt á 120v. Stakk í samband og kveikti á tölvunni. *BÚMM*, eitt stykki steikt PSU :?

Slíkt er ekki coverað í ábyrgð...




Pixies
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
Reputation: 0
Staðsetning: í Tölvunni
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pixies » Mán 06. Feb 2006 19:21

corflame skrifaði:Þekki nú ekki hvernig það er með OCZ psu, en á sumum þá þarf að velja milli 120v og 240v. Kom einu sinni fyrir mig að það var stillt á 120v. Stakk í samband og kveikti á tölvunni. *BÚMM*, eitt stykki steikt PSU :?

Slíkt er ekki coverað í ábyrgð...

Vá hvað ég man þegar það kom fyrir mig rafmagnið datt bara út í svolítinn tíma




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Re: Ocz brennur

Pósturaf Ragnar » Mán 06. Feb 2006 19:54

gnarr skrifaði:
Ragnar skrifaði:Ekki veit ég hvað var að þannig ég henti aflgjafnum.


Afhverju í ósköpunum hentiru rándýrum aflgjafa sem er í ábyrgð??? :shock:


Kannski vegna þess að ég á ekki kvittun. Keypti aflgjafan af félaga og borgaði ekki mikið fyrir. Ég hefði ekki hent honum hefði ég keypt hann nýjan og átt kvittun aldrey.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 06. Feb 2006 20:03

halldor skrifaði:
corflame skrifaði:Þekki nú ekki hvernig það er með OCZ psu, en á sumum þá þarf að velja milli 120v og 240v. Kom einu sinni fyrir mig að það var stillt á 120v. Stakk í samband og kveikti á tölvunni. *BÚMM*, eitt stykki steikt PSU :?

Slíkt er ekki coverað í ábyrgð...
Á mínu ModStreami stendur skýrum stöfum (með rauðum límmiða sem er örugglega ekkert mál að taka af): 220 VAC only


En til hvers þá að hafa þetta 120v þegar það stendur skýrum stöfum að það eigi að hafa þetta í 240v.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 06. Feb 2006 20:14

HAnn er bara 220v ekkert annað það er ekki hægt að breyta. Annars er Modstream aflgjfainn minn ekkert búinn að klikka og er bara mjög ánægður með hann.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 07. Feb 2006 11:12

corflame skrifaði:Þekki nú ekki hvernig það er með OCZ psu, en á sumum þá þarf að velja milli 120v og 240v. Kom einu sinni fyrir mig að það var stillt á 120v. Stakk í samband og kveikti á tölvunni. *BÚMM*, eitt stykki steikt PSU :?

Slíkt er ekki coverað í ábyrgð...


Þetta á söluaðili að vera búinn að sjá um að sé rétt, ef viðkomandi tekur PSU frá ameríku verður hann að passa að stilla hann rétt. Ef hann selur hann á rangri stillingu er hann ábyrgur en ekki kaupandinn sem er algerlega grunlaus. Ég hef refundað PSU sem fór út af nákvæmlega þessu og myndi gera aftur. Reyndar passa ég sérstaklega upp á það og tvítékka þegar ég sel aflgjafan að hann sé rétt stilltur.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 07. Feb 2006 12:33

Hann Viktor félagi minn (Mummi hér á spjallinu) lenti i þessu með Modstrem aflgjafa og það kom í ljós að þetta var sending sem versluninn sem hann keypti það frá fékk gallaða sendingu og það voru S-ATA tengin sem voru að valda þessum vandræðum.... En ef þetta er í ábyrgð þá áttu að fá nýtt..


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf zedro » Þri 07. Feb 2006 13:10

Smá spurning: Þegar mar stilli PSU vitlaust getur það haft slæmar afleiðingar fyrir allt hitt stöffið í tölvunni, HDD, GPU, MB, Mem etc..?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Feb 2006 13:46

já. það getur allt brunnið með aflgjafanum. Þeir eru samt flestir með það góð öryggi að þeir slá út áður en spennan nær útúr honum.


"Give what you can, take what you need."


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 07. Feb 2006 14:56

ponzer skrifaði:Hann Viktor félagi minn (Mummi hér á spjallinu) lenti i þessu með Modstrem aflgjafa og það kom í ljós að þetta var sending sem versluninn sem hann keypti það frá fékk gallaða sendingu og það voru S-ATA tengin sem voru að valda þessum vandræðum.... En ef þetta er í ábyrgð þá áttu að fá nýtt..

Sömu vandræði hjá mér þegar ég tengi sata tengin sem fylgdu aflgjafanum kviknar ekki á tölvunni :S




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Þri 07. Feb 2006 16:17

Hvort á ég að fá mér SilenX 450W

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=511

Eða NorthQ 500W

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... orthQ_500w

Þakka öll comment sem eru kominn og kannski munu koma.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 07. Feb 2006 16:43

Ragnar skrifaði:Hvort á ég að fá mér SilenX 450W

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=511

Eða NorthQ 500W

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... orthQ_500w

Þakka öll comment sem eru kominn og kannski munu koma.


Ég þekki reyndar ekkert þetta NorthQ en félagi minn keypti sér SilentX 560W eða 600W man ekki hvort þeirra en ég sver að það heyrðist ekki neitt í þessu, mæli með SilentX ef þú ert ekki að leita af hljóðlátu tæki. Annars hef ég ekkert heyrt hvernig SilentX sé að virka með yfirklukkun.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.