Hvað er besta viftan fyrir AMD XP?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bingdao
- Staða: Ótengdur
Hvað er besta viftan fyrir AMD XP?
Mig vantar hljóðlátari viftu fyrir örgjörvan minn (2400+), er með igloo frá Tölvuvirkni, en ég vill meiri hljóð!!! Einhverjar ráðleggingar?
jájá...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er að bíða eftir að þessi komi til mín í pósti....
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei, minn 120gb Western Digital Special Edition er mjög hljóðlátur, en margir munu eflaust segja þeir að kaupa hann ekki því sumir hafa lent í því að WD diskar verði háværir með tímanum.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
halanegri skrifaði:Nei, minn 120gb Western Digital Special Edition er mjög hljóðlátur, en margir munu eflaust segja þeir að kaupa hann ekki því sumir hafa lent í því að WD diskar verði háværir með tímanum.
Ef þú værir með silent system. þ.e. cpu fan psu og svo framvegis og myndir bæta við Seagate Hd, taka síðan WD úr sambandi þá fyrst myndir þú heyra hvað hann er í raun hávær.