S-Video alltaf svarthvítt?


Höfundur
Gellyfish
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 01. Júl 2005 00:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

S-Video alltaf svarthvítt?

Pósturaf Gellyfish » Þri 31. Jan 2006 19:13

k veit að það eru búnir að koma milljón póstar um þetta en þeir hafa ekkert hjálpað mér

ég er með þetta sjónvarp: http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=UTV20X40

og geforce 6600 gt agp skjákort

svo er ég með s-video tengt í media-bay og scart tengið í sjónvarpið en þegar ég stilli á av þá kemur ekkert ekki einu sinni svarthvítt ég er búinn að setja pal/b og búinn að stilla á composite á skjákortinu en aldrei kemur neitt og ég hef ekki hugmynd um hvernig á að laga þetta

[titli breytt]




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 31. Jan 2006 19:45

Ég er með 6600gt

ég verð að nota hdtv kapla sem komu með kortinu því annars virkar ekki neitt


This monkey's gone to heaven


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 31. Jan 2006 19:47

ertu viss um að skjákortið sé tengkt við media bay? prófaðu að tengja það að aftan




Höfundur
Gellyfish
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 01. Júl 2005 00:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gellyfish » Þri 31. Jan 2006 22:29

það er ekkert tengi fyrir þetta að aftan þarf fleiri pinna í það




Höfundur
Gellyfish
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 01. Júl 2005 00:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gellyfish » Þri 31. Jan 2006 22:32

Vilezhout í hvað tengir þú það þarftu þá eitthvað millistykki í sjónvarpið?




Höfundur
Gellyfish
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 01. Júl 2005 00:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gellyfish » Mið 01. Feb 2006 23:27

veit enginn??




hringir
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:15
Reputation: 0
Staðsetning: jamm
Staða: Ótengdur

Pósturaf hringir » Fim 02. Feb 2006 00:21

Hvað meinarðu með að það þurfi fleiri pinna í það? Er ekki S-vhs tengi aftan á skjákortinu.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 02. Feb 2006 00:50

Ég skil hvað þú ert að fara,

Þessi auka göt skipta ekki máli ef þúrt að tala um svhs tengi.
Hef nebla tekið eftir því að það eru fleiri göt á svhs tenginu en
það eru pinnar á snúrunni. Ætti ekki að hafa nein áhrif.
Skelltessu bara í virkar fínt hjá mér ;) GL


Kísildalur.is þar sem nördin versla


W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Þri 07. Feb 2006 11:24

Þegar þú færð alltaf svarthvítt þarftu að athuga í skjákortsstillingunum hvort þú sért ekki örugglega að senda út PAL merki, ekki NTSC.

Ef það lagast ekki þá vantar þig lítið millistikki sem heitir composite blabla eitthvað og tengist við s-video rca tengið þitt.