Jæja fólk titillinn segir allt.
Hvort er það Sennheiser 650 eða Icemat Siberia.
Var semi ákveðinn á að fá mér Sennh. svo fór mar að
heyra "Icemat Siberia For The Win" svo...
mig langar að heyra kosti, galla, reynslusögur ofl.
Headphone wars: Sennheiser 650 vs. Icemat Siberia
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ég hef eiginlega engan samanburð, var með gömul sennheiser heillengi. En ég keypti mér Siberia fyrir ári eða svo ég og sé sko ekki eftir því =)
Frábær heyrnatól, mjög þægileg og góður hljómur og þó að það sé kannski weird að segja þetta en ég elska snúruna í þau, hún flækist nefnilega ekki - og getur það heldur ekki
Veit reyndar ekki hvernig snúran er á nýju sennheiser tólunum...
En já, mæli með þeim.
Frábær heyrnatól, mjög þægileg og góður hljómur og þó að það sé kannski weird að segja þetta en ég elska snúruna í þau, hún flækist nefnilega ekki - og getur það heldur ekki
Veit reyndar ekki hvernig snúran er á nýju sennheiser tólunum...
En já, mæli með þeim.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Siberia er málið, keypti mér mín í sumar,, sé svo allt ekki efitr því, þau eru búinn ða þola að þetta ansi oft, ég búinn að grípa í snúruna til að bjarga þeim frá falli osfrv allt í lagi með þau
en snúran á headphononum sjálfum er ekki nema 0.8 m, en það fylgirframlengingar snúra sem er 2 m sem er með Volume control í endanum
9.5/10 hjá mér
en snúran á headphononum sjálfum er ekki nema 0.8 m, en það fylgirframlengingar snúra sem er 2 m sem er með Volume control í endanum
9.5/10 hjá mér
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Af hverju setjið þið bara ekki lykkju eða eitthvað svoleiðis á snúruna ef þið viljið hafa hana svona stutta?
Engin ástæða til þess að mæla með einhverjum headphonum vegna þess að snúran í þau er svo stutt.
Og er það ekki rétt hjá mér, þetta Icemat Sibera, er það ekki bara nýjasta trendið í CS heiminum?
Engin ástæða til þess að mæla með einhverjum headphonum vegna þess að snúran í þau er svo stutt.
Og er það ekki rétt hjá mér, þetta Icemat Sibera, er það ekki bara nýjasta trendið í CS heiminum?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
það er nátturlega gíííífurlegur verðmunur á þessum headphonum
icemat siberia eru bestu budget hedphones sem þú getur fundið held ég, kosta ekki nema um 8k á icepads.com síðunni..
ég hef prufað þau og þau eru sko alveg að standa sig, og sjálfur er ég að nota sennheiser hd595 og icemat eru alveg að standa í þeim
icemat siberia eru bestu budget hedphones sem þú getur fundið held ég, kosta ekki nema um 8k á icepads.com síðunni..
ég hef prufað þau og þau eru sko alveg að standa sig, og sjálfur er ég að nota sennheiser hd595 og icemat eru alveg að standa í þeim
-
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
eg er með síbería og sko miðað við að eg bar þau saman við Hd 497 headfonana þá rústuðu síbería þeim .. svo að eg myndi giska á að Síbera sé sirka jafn gott og HD 555 eða 595... myndi eg sko halda.. veit samt ekkert um það
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Ég fékk mér Sennheisner Rs-120 (þráðlaus) var orðinn mjög pirraður á þessum snúrum. En þetta eru mjög góð heyrnatól.
Problem solved.
Svo á ég líka Sennheiser HD 555, Nota þau Þegar ég er í leikjum aðallega. Geðveikur hljómur í þeim. Enda" High end"
Svo er bara eftir að fá sér gott hljóðkort.
Anyways ef þú ert að spá í heyrnatól þá segi ég Sennheisner.
En þessi Icemat síbería heyrnatól er örugglega mjög góð líka.
Problem solved.
Svo á ég líka Sennheiser HD 555, Nota þau Þegar ég er í leikjum aðallega. Geðveikur hljómur í þeim. Enda" High end"
Svo er bara eftir að fá sér gott hljóðkort.
Anyways ef þú ert að spá í heyrnatól þá segi ég Sennheisner.
En þessi Icemat síbería heyrnatól er örugglega mjög góð líka.