hvað þarf 7800gt stórt psu ?


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvað þarf 7800gt stórt psu ?

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 23. Jan 2006 10:05

Titillinn segir allt sem segja þarf :D


Spjallhórur VAKTARINNAR


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 23. Jan 2006 10:26

Tæknilega séð getur góður 300W aflgjafi verið nóg. Góður 400W aflgjafi er að sama skapi nóg fyrir SLI setup. Þetta fer þó dálítið eftir hversu margar viftur og drif menn eru líka með og eins örgjörva og móðurborði.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


TheKeko
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 06. Júl 2005 18:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheKeko » Mán 23. Jan 2006 11:49

Tékkaðu bara sjálftur á því.

http://extreme.outervision.com/index.jsp


LoLhæ ! :D


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 23. Jan 2006 14:32

takk fyrir :D


Spjallhórur VAKTARINNAR


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 23. Jan 2006 15:18

TheKeko skrifaði:Tékkaðu bara sjálftur á því.

http://extreme.outervision.com/index.jsp


Varðandi þetta. Er að fara að fá mér nýtt skjákort og er með 300W aflgjafa og þetta er hjá mér í 295-300W eftir því hvað ég vel að mörg usb tengi sem eru að draga afl frá tölvunni, er með lyklaborðið og músin í usb en það er búið að setja það inn.

Þá er þetta 295-300 í 80%, fer upp í 335W í 100%.

Ætti aflgjafinn að duga þar sem það stendur að t.d. sum móðurborð taki 25W en önnur 40W og þá taki þeir 40W sem móðurborð. Ég er með 'MSI K8NM NEO FISRB - AMD64, M-ATX, nForce3' móðurborð.

*Edit*

Gleymdi að segja hvaða tegund af aflgjafa ég er með:

300W Fortron FSP300-60PN(PF)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Mán 23. Jan 2006 22:51

lestu undir skriftina mína.. eg er með 2 dvd drif , 3 harðadiska , 7800gt , amd 3500 og er með 3 kassaviftur og er með 500W Blue storm frá Fortron... og það er að runna vel.. eitt lykil atriði hjá mer... kaupa bara nógu stóran aflgjafa.. því þá þarftu sjaldnar að skipta ;)


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 24. Jan 2006 14:43

okey takk strákar


Spjallhórur VAKTARINNAR


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 24. Jan 2006 15:18

Eins og stendur er ég að keyra 3 drif, 2 viftustýringar, 9 viftur, fjóra harða diska, 3000+, x600, x300, mx440 (smá tilraun), um 20 led ljós og DFI móðurborð á 420W Turbolink aflgjafnum sem wICE_man er að selja. Þar að auki er ég með örgjörvann í 2.6GHz og 1.7v og x600 skjákortið í 540/660.

Eina vandamálið er að það eru ekkert allt of mörg tengi á aflgjafanum og því þarf ég að nota svolítið af Y molex og molex í 2SATA.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 24. Jan 2006 16:05

hilmar_jonsson skrifaði:Eins og stendur er ég að keyra 3 drif, 2 viftustýringar, 9 viftur, fjóra harða diska, 3000+, x600, x300, mx440 (smá tilraun), um 20 led ljós og DFI móðurborð á 420W Turbolink aflgjafnum sem wICE_man er að selja. Þar að auki er ég með örgjörvann í 2.6GHz og 1.7v og x600 skjákortið í 540/660.

Eina vandamálið er að það eru ekkert allt of mörg tengi á aflgjafanum og því þarf ég að nota svolítið af Y molex og molex í 2SATA.


til hvers 9 viftur og 20led ljós ?


Spjallhórur VAKTARINNAR


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 24. Jan 2006 16:27

okey ég skil var bara ekkert að skilja í þessa áðan :)


Spjallhórur VAKTARINNAR


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 24. Jan 2006 16:29

Þú hittir nákvæmlega á hvernig kælingu ég er með halldor. Fyrir utan villuna sem ég gerði.

Ég er með 28 Led ljós. 24 í viftunum og 4 framan á kassanum. Gleymdi örgjörvaviftunni og ljósunum framan á kassanum.

Minntist ég á það að einn diskurinn er raptor?


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 24. Jan 2006 16:31

hilmar_jonsson skrifaði:Þú hittir nákvæmlega á hvernig kælingu ég er með halldor. Fyrir utan villuna sem ég gerði.

Ég er með 28 Led ljós. 24 í viftunum og 4 framan á kassanum. Gleymdi örgjörvaviftunni og ljósunum framan á kassanum.

Minntist ég á það að einn diskurinn er raptor?


No you didn´t.


Spjallhórur VAKTARINNAR