Hjóðið of lágt??


Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjóðið of lágt??

Pósturaf Maggi Sig. » Lau 21. Jan 2006 21:59

Afsakið ef þetta á ekki heima hérna en ég er í veseni með hljóðið hjá mér í tölvunni, þetta er ný Medion tölva og ég er með allar þær volume stillingar sem ég get ýmindað mér sem eru í tölvunni, í botni, samt finnst mér hljóðið alls ekki vera nógu hátt, er með þráðlaus headphones frá Sony, fullhlaðin batterý og þau í botni. Ef ég tengi tölvuna í heimabíóið á Sterio finnst mér það einnig vera of lágt, er með það á 20 í volume og ef ég tek það af og set á DVD og volume á 20 er það mjög hátt?? eru einhverjar stillingar í tölvunni sem ég er að gleyma??

1. Volume Control
2. Stillingar á Hljóðkorti (C-Media 3D Audio eða Legacy hljóðkort???)



...allt í botni, getur einhver ráðlagt mér?


Maggi Sig.


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Lau 21. Jan 2006 23:22

hvernig hljóðkort er í vélinni ?
ertu að nota inbygt kubbasettshljóðkort ?


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Maggi Sig. » Lau 21. Jan 2006 23:43

Skoop skrifaði:hvernig hljóðkort er í vélinni ?
ertu að nota inbygt kubbasettshljóðkort ?


Ég er svoddan nýliði í þessu! þetta er bara kort sem fylgdi, þekki það ekki frekar! held það heiti C-Media 3D Audio eða Legacy, þetta stóð utan á tölvukassanum þegar ég fékk hana!

Mynd


Maggi Sig.


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Sun 22. Jan 2006 00:00

ók þetta er onboard audio, skv. þessari mynd.
ertu viss um að þú sért að tengja heyrnatólin rétt ?
líklega er svona ljósgrænt input sem það á að vera í.
en hvað áttu við með að hljóðið sé hátt þegar þú spilar dvd ,

og hvaða "volume 20" ertu að tala um, er það volume 20 í heimabíóinu ?

finndu út hvaða týpa af onboard audio þetta er og prufaðu að installa driverunum aftur.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 22. Jan 2006 00:57

Athugaðu hvort að Wave Out sé stillt í botn í Volume control.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Maggi Sig. » Sun 22. Jan 2006 01:08

Skoop skrifaði:ók þetta er onboard audio, skv. þessari mynd.
ertu viss um að þú sért að tengja heyrnatólin rétt ?
líklega er svona ljósgrænt input sem það á að vera í.
en hvað áttu við með að hljóðið sé hátt þegar þú spilar dvd ,

og hvaða "volume 20" ertu að tala um, er það volume 20 í heimabíóinu ?

finndu út hvaða týpa af onboard audio þetta er og prufaðu að installa driverunum aftur.


Þau eru rétt tengd, í ljósgrænt tengi, ef ég plögga þessu í inputið í heimabíóið kemur lágt þegar ég með það (heimabíóið) stillt á 20 í vol, svo ef ég skipti yfir á DVD í heimabíóinu og set DVD mynd af stað kemur fínt sound, miklu hærra!

halldor skrifaði:Eru heyrnartólin ekki bara tengd í line out, held að það sé aðeins lægra hljóðið í því.


Þau eru rétt tengd!

gnarr skrifaði:Athugaðu hvort að Wave Out sé stillt í botn í Volume control.


Allt í botni! :?


Maggi Sig.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Mið 25. Jan 2006 23:20

Nærðu að hafa einhvern marktæk áhrif á hljóðið með að lækka og hækka eða heldur það sig bara í ákveðinni hljóðhæð ?

Innbyggt hljóðkort eru ekki nein sérstaklega öflug smíði og magnarinn í þeim ef hann er til staðar er mjög frumstæður.

Þú getur prufað að tengja heyrnatólin og græjurnar í Wave out - það á að vera ómagnað og ef þú færð sama hljóðstyrk úr því er líklegt að engin hljóðmögnun eigi sér stað - s.s. eitthvað að hljóðkortinu.

Það er æskilegt að þú náir með bara heyrnatólum og innbyggðu hljóðkorti nægum hávaða til að það jaði við að vera óþægilegt.