Hvernig er "hávaðinn" í Arctic ATI Silencer 5

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Hvernig er "hávaðinn" í Arctic ATI Silencer 5

Pósturaf MuGGz » Fös 20. Jan 2006 01:34

já topic segir eiginlega allt sem segja þarf ... :)




Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Fös 20. Jan 2006 03:25

Einfallt svar : það heyrist bara ekkert í þessu.. var með svona á gamla skjákortinu mínu og eftir að ég skipti um viftu þá gat ég loksins verið með kveikt á vélinni á nóttini.. þannig að ég mæli endregið með þessum viftum ! :D



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 20. Jan 2006 08:42

Kannski ekki alveg hljóðlaust en amk. mun lágværari en stock viftan á x850xt kortinu mínu. Og svo kælir þetta líka betur, amk. í load.

Ótrúlega einfallt að setja þetta á líka, þarf bara að passa að minniskælingin snerti vel alls staðar.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 20. Jan 2006 10:58

Þú bókar það að kortið detti úr ábyrgð hjá framleiðanda, ef kortið bilar þarftu að fara með það alveg eins og þú fékkst það til baka.