losa mig við vírus


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 16. Jan 2006 22:43

Næstum 99% stable System Idle Process hjá mér.
Mosi skrifaði:
gnarr skrifaði:Það getur vel verið að það sé eitthvað að, og að það tengist á einhvern hátt þessari skrá. En þetta er ekki vírus og það er 100% eðlilegt að "System Idle Process" sé í 99%

ég hélt það, en system fer oft í 99%, hefði kannski ekki átt að vera svona dramatískur og segja "alltaf í 99%"

ætli þetta sé ekki bara merki þess að windowsið mitt sé að gefast upp og ég eigi að skipta yfir í linux

Prófaðu að smella á Preformance í Task Manager. Hvað, er örgjörvinn nokkuð að fara yfir 10%? Þessi 99% eru 99% af 10%, þannig, þetta er í raun 9,9% (nema ég sé heimskur, sem kæmi þó ekkert á óvart).
En ef þú vilt, máttu skipta yfir í Linux. Glaðlega. Mæli með því.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Jan 2006 01:13

Nei, þessi 99% eru 99% af 100% :)


"Give what you can, take what you need."


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 17. Jan 2006 01:47

Rusty skrifaði:Prófaðu að smella á Preformance í Task Manager. Hvað, er örgjörvinn nokkuð að fara yfir 10%? Þessi 99% eru 99% af 10%, þannig, þetta er í raun 9,9% (nema ég sé heimskur, sem kæmi þó ekkert á óvart).
En ef þú vilt, máttu skipta yfir í Linux. Glaðlega. Mæli með því.


Þetta er eitt „besta“ svar sem ég hef séð á vaktinni... hehe.

Hann er a.m.k. ekki að fara yfir 10 Pródes. ;)


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


typer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 07:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf typer » Þri 17. Jan 2006 11:55

sko það getur verið að það sé vírus í system fælnum... semsagt það hafi updateast fællin með vírus. Svo getur verið að fællinn nái vírusinn annarstaðar frá og sýni að system sé vírus þó hann sé það ekki..

Mæli með Hosecall Trend Micro
http://housecall.trendmicro.com/


Svo er þessi hérna með svipað vandamál á ferðatölvu
https://secure.experts-exchange.com/reg ... 3D20776549




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf marri87 » Þri 17. Jan 2006 22:38

Ég mæli með því að sem flestir nái í forritið Hijackthis, nota google, og fari eftir http://forums.spywareinfo.com/index.php?showtopic=23382 ótrúlegt hvað þetta forrit finnur mikið þó að maður haldi að maður sé laus við vírusa og spyware. Nokkrir notendur á síðunni sem vita hvað þeir eru að gera segja hverju má henda og hverju má ekki henda. Hefur bjargað mér frá format-i.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 17. Jan 2006 22:49

marri87 skrifaði:Ég mæli með því að sem flestir nái í forritið Hijackthis, nota google, og fari eftir http://forums.spywareinfo.com/index.php?showtopic=23382 ótrúlegt hvað þetta forrit finnur mikið þó að maður haldi að maður sé laus við vírusa og spyware. Nokkrir notendur á síðunni sem vita hvað þeir eru að gera segja hverju má henda og hverju má ekki henda. Hefur bjargað mér frá format-i.


Það ættu samt allir að fara varlega í þetta forrit þar sem þú getur eytt hverju sem þú vilt útaf tölvunni og t.d. eyðilagt stýrikerfið.




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf marri87 » Þri 17. Jan 2006 22:53

Það er reyndar rétt, enda googla ég allt sem þeir benda mér á að deleta, aldrei lent í því að fá vitlaus ráð, en það getur alveg gerst.