Pioneer SA-706 kassinn
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Pioneer SA-706 kassinn
Ákvað að deila með ykkur mod projecti sem ég er að dunda mér við
Fékk Pioneer SA-706 magnara og ákvað að búa til HTPC kassa.
Upprunalegi kassinn http://www.vintage-audio.com.ua/pict/goods/142_pict_big_pioneer_sa706_b.jpg
Gengur ágætlega http://www.einzi.com/casemods/DSC00262.JPG
Helstu íhlutir komnir á sinn stað http://www.einzi.com/casemods/DSC00266.JPG
Allt að koma http://www.einzi.com/casemods/DSC00268.JPG
Endilega fylgist með
Fékk Pioneer SA-706 magnara og ákvað að búa til HTPC kassa.
Upprunalegi kassinn http://www.vintage-audio.com.ua/pict/goods/142_pict_big_pioneer_sa706_b.jpg
Gengur ágætlega http://www.einzi.com/casemods/DSC00262.JPG
Helstu íhlutir komnir á sinn stað http://www.einzi.com/casemods/DSC00266.JPG
Allt að koma http://www.einzi.com/casemods/DSC00268.JPG
Endilega fylgist með
Síðast breytt af einzi á Mán 13. Feb 2006 19:52, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
í augnablikinu er þetta 433mhz vél og allt eitthvað drasl sem ég fann í skúffunni til að svona smíða kassann en ætlunin er að setja eitthvað á þessa leið í hann
EPIA VIA mini-itx borð með tvout og alles
dual layer dvd brennara, svartann
tv kort fyrir upptöku
200+ gb hdd
einnig er meiningin að hafa fjarstýringu og jafnvel þráðlaust lyklaborð. Einnig verður bluetooth adapter til ég geti fjarstýrt græjunni með mínum flotta sony ericsson k750
EPIA VIA mini-itx borð með tvout og alles
dual layer dvd brennara, svartann
tv kort fyrir upptöku
200+ gb hdd
einnig er meiningin að hafa fjarstýringu og jafnvel þráðlaust lyklaborð. Einnig verður bluetooth adapter til ég geti fjarstýrt græjunni með mínum flotta sony ericsson k750
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
jæja gott fólk
ég komst loksins í að vinna aðeins í kassanum og bjó til HDD festinguna úr leifunum af PSU kassanum.
http://www.einzi.com/casemods/DSC00295.JPG
og því fer að minnka sú vinna sem framkvæmd verður inn í kassanum, en hann er farinn að taka á sig mynd
http://www.einzi.com/casemods/DSC00297.JPG
á teikniborðinu mínu er framhliðin sem verður úr burstuðu áli og með fallegum front á geisladrifinu og svo er ég byrjaður að skipuleggja rafmagnsmál inní kassanum, t.d. verður usb tengi fyrir bluetooth adapterinn og svo fyrir aðra aukahluti til að þurfa ekki að fara með snúru aftan úr móbóinu og inn í kassann.
hér er móðurborðið sem verður að öllum líkindum í kassanum
http://www.mini-itx.com/news/images/story0292-03L.jpg
þetta er EPIA MII 12000 með 1.2GHz C3 örgjörva, PC Card bus, Compact Flash reader þannig að líklegast verður hægt að boota af CF sem verður bara sætt.
Þangað til næst .. stay tuned
ég komst loksins í að vinna aðeins í kassanum og bjó til HDD festinguna úr leifunum af PSU kassanum.
http://www.einzi.com/casemods/DSC00295.JPG
og því fer að minnka sú vinna sem framkvæmd verður inn í kassanum, en hann er farinn að taka á sig mynd
http://www.einzi.com/casemods/DSC00297.JPG
á teikniborðinu mínu er framhliðin sem verður úr burstuðu áli og með fallegum front á geisladrifinu og svo er ég byrjaður að skipuleggja rafmagnsmál inní kassanum, t.d. verður usb tengi fyrir bluetooth adapterinn og svo fyrir aðra aukahluti til að þurfa ekki að fara með snúru aftan úr móbóinu og inn í kassann.
hér er móðurborðið sem verður að öllum líkindum í kassanum
http://www.mini-itx.com/news/images/story0292-03L.jpg
þetta er EPIA MII 12000 með 1.2GHz C3 örgjörva, PC Card bus, Compact Flash reader þannig að líklegast verður hægt að boota af CF sem verður bara sætt.
Þangað til næst .. stay tuned
Síðast breytt af einzi á Mán 13. Feb 2006 19:53, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
on/off og reset takkinn er í augnablikinu forlátt skrúfjárn sem er mjög handhægt
Ég hugsa að það sé leikur einn að hafa öfluga tölvu í þessum kassa því ég gerði ráð fyrir baby-ATX borði. Eina vandamálið væri að geisladrifið er fyrir pci raufum og þyrfti því að legga þau á hliðina. Veit að það er til svoleiðis græja fyrir pci en veit ekki með agp/pci-e
Ég hugsa að það sé leikur einn að hafa öfluga tölvu í þessum kassa því ég gerði ráð fyrir baby-ATX borði. Eina vandamálið væri að geisladrifið er fyrir pci raufum og þyrfti því að legga þau á hliðina. Veit að það er til svoleiðis græja fyrir pci en veit ekki með agp/pci-e
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
einzi skrifaði:on/off og reset takkinn er í augnablikinu forlátt skrúfjárn sem er mjög handhægt
Ég hugsa að það sé leikur einn að hafa öfluga tölvu í þessum kassa því ég gerði ráð fyrir baby-ATX borði. Eina vandamálið væri að geisladrifið er fyrir pci raufum og þyrfti því að legga þau á hliðina. Veit að það er til svoleiðis græja fyrir pci en veit ekki með agp/pci-e
kaupir bara millistykki sem beygjast til hliða
þau eru einsog L á hlið
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
hann er kannski að benda á að ég veit að það er til svona millistykki fyrir PCI en var ekki viss með AGP/PCI-e en er það núna
hér er allt fyrir þetta
http://www.rackmountnet.com/rmc/c_accessories/risercard/risercard.htm
en svo tók ég eftir svolitlu og mér var skemmt
Magnað indeed enda er þetta gamall magnari
málið leyst
hér er allt fyrir þetta
http://www.rackmountnet.com/rmc/c_accessories/risercard/risercard.htm
en svo tók ég eftir svolitlu og mér var skemmt
Viktor skrifaði:Verður að segjast eins og er, þetta er magnað hjá þér.
Magnað indeed enda er þetta gamall magnari
málið leyst
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
smá update
Hér má sjá concept teikningu af frontinu:
http://www.einzi.com/casemods/DSC00299.JPG
og til að útskýra hana betur .. hnapparnir sem sjást með hafði ég hugsað að nota sem power/reset takka og þeir voru á magnaranum og var ég að spá í að hafa svona ljós í kringum þá með því að setja svona plexigler og svo red/green LED eftir powerstate. blátt finnst mér ekki passa í þetta þema þar sem blátt var ekki mikið uppi á þessum tíma.
tengimöguleika fyrir USB og það þarf ekki að skýra mikið. LCD panelinn verður svona kannski verkefni ef að pláss og réttur stíll á LCD finnst.
hér má svo sjá rafmagnið .. ekki ýkja flókið
http://www.einzi.com/casemods/power.jpg
verður svona hálfgerður rafmagnsstokkur undir drifunum og svo tengibretti við hliðina á PSU til að auðvelda aðgengi og hafa þar möguleika á stækkun. Einnig verða þarna 2 USB tengi fyrir aukahluti eins og Bluetooth adapter og kannski LCD skjáinn til að þurfa ekki að tengja aftan úr móbóinu og inn í kassann, hmmm og jafnvel jumperar
þangað til næst
stay tuned
Hér má sjá concept teikningu af frontinu:
http://www.einzi.com/casemods/DSC00299.JPG
og til að útskýra hana betur .. hnapparnir sem sjást með hafði ég hugsað að nota sem power/reset takka og þeir voru á magnaranum og var ég að spá í að hafa svona ljós í kringum þá með því að setja svona plexigler og svo red/green LED eftir powerstate. blátt finnst mér ekki passa í þetta þema þar sem blátt var ekki mikið uppi á þessum tíma.
tengimöguleika fyrir USB og það þarf ekki að skýra mikið. LCD panelinn verður svona kannski verkefni ef að pláss og réttur stíll á LCD finnst.
hér má svo sjá rafmagnið .. ekki ýkja flókið
http://www.einzi.com/casemods/power.jpg
verður svona hálfgerður rafmagnsstokkur undir drifunum og svo tengibretti við hliðina á PSU til að auðvelda aðgengi og hafa þar möguleika á stækkun. Einnig verða þarna 2 USB tengi fyrir aukahluti eins og Bluetooth adapter og kannski LCD skjáinn til að þurfa ekki að tengja aftan úr móbóinu og inn í kassann, hmmm og jafnvel jumperar
þangað til næst
stay tuned
Síðast breytt af einzi á Mán 13. Feb 2006 19:53, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Glæsilegt
Vill benda mönnum á það að það er hægt að kaupa virkilega mjóa dvd skrifara sem eru ætlaðir í fartölvur sem hugsanlega tengjast í gegnum sata/ata kapla enn flest öll þannig drif eru með scsi tengingum þannig að menn þyrftu að finna einhverja þægilega lausn á því
Vill benda mönnum á það að það er hægt að kaupa virkilega mjóa dvd skrifara sem eru ætlaðir í fartölvur sem hugsanlega tengjast í gegnum sata/ata kapla enn flest öll þannig drif eru með scsi tengingum þannig að menn þyrftu að finna einhverja þægilega lausn á því
This monkey's gone to heaven