Munur á hljóðkortum *komin skoðunarkönnun*

Hvaða hljóðkort ætti ég að fá mér ?

X-Fi XtremeMusic
22
49%
Audigy 2 ZS
1
2%
X-Fi er ekki peninganna virði
2
4%
Audigy 2 ZS er meira enn nóg
4
9%
Fáðu þér bara eitthvað ódýrt 24bita kort
2
4%
Notaðu bara onboard hljóðkortið
14
31%
 
Samtals atkvæði: 45


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 06. Jan 2006 11:21

Hér er gott review:

http://techreport.com/reviews/2005q4/soundblaster-x-fi/index.x?pg=1

Að þeirra mati er X-fi skrefi á undan Audigy Z2.

En mig langar til að gefa stóra manninum (Creative) fingurinn og benda á kort sem ég er að selja í búðinni minni:

X-Mystique 7.1

Það er frá BlueGears og styður DDL (nokkuð sem X-fi gerir ekki) og EAX2.0 (fyrir þá crapy leiki sem styðja ekki DDL :8) )

Ég hef ekki fundið review sem ber þessi kort saman en hér eru nokkur fyrir x-mystique:

http://www.ngohq.com/home.php?page=Articles&go=read&arc_id=29

http://www.atruereview.com/bluegears/sound_card.php

http://articles.gaminghorizon.com/media/1125329640.57.html


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 06. Jan 2006 14:21

Örugglega snilldarkort, en maður treystir þessu merki ekkert alveg jafn vel og Creative sem eru búnir að leiða markaðinn í hljóðkortum í rúm 10 ár.

Persónulega myndi ég vilja X-fi kortið en auðvitað væri gaman að sjá samanburð á þessu korti VS X-fi kortin.

Hefur einhver reynslusögur hérna ?



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 06. Jan 2006 14:25

hmmm, hvað varð um að 24bita live kortið væri alveg meiiiiira enn nóg? :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 06. Jan 2006 14:30

Þeim dýrari sem X-Fi kortin verða þeim betri og dýrari DAC færðu og aðra kubba. X-Fi Elite Pro er PROFESSIONAL, það er með marga sömu kubba og Audigy "4"

Þar sem flestir eru að spila lossy codecs daglega og margir að horfa á video á netinu og spila tölvuleiki er X-Fi það EINA sem þú ættir að hugsa um.

MuGGz Live er hrikalega lélegt í tölvuleikjum sem nota EAX 4+



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 06. Jan 2006 14:44

heheh, þetta var líka skot á ómarsmith :wink:




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 06. Jan 2006 16:54

Live 24 bita er EKKERT sem er AÐ. Heyrist í því, kristaltær hljómur bæði í leikjum , dvd, og mp3.

EAX dótið er eitthvað sem ég man varla eftir að hafa notað í leikjum eða öðru.

Er það ekki basiclý smá effectar og staðsetning ? Ég hef ekki einu sinni náð að púsla saman herbergjunum mínum þannig að´ég komi fyrir Bakhátölurum. Hef þá bara á hilllunni fyrir ofan framhátalara.

;)

OG jú.. Live24bita er alveg nógu gott :)

Var að setja Live 24bita aftur í shuttleinn og aftengdi onboard kortið. Held að ég sé að heyra smá mun. Fínna sound aðeins, en svei mér þá .. ég er ekki alveg viss.. maður þarf að hlusta.. og hlusta strax aftur á hina útg.

Annars langar mig í XFi kortið fyrir BF 2.. og setja speakerana mína rétt upp !!! úúff...




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 06. Jan 2006 21:32

ég er allavega mjög sáttur við mitt 24 bita soundblaster http://www.soundblaster.com/products/pr ... duct=10315

sé ekkert fyrir hinn almenna notanda sem réttlætir meira en helmingsverðmun á þessu og hinum kortunum




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 07. Jan 2006 10:13

Ef þið ætlið að spila BF2, DOOM3 eða Quake4 þá skilst mér að þeir styðji allir DDL sem er víst að flengja EAX hvað varðar upplifun. Ég held reyndar að aðal munurinn á EAX-4, EAX-3 og EAX-2 sé sá fjöldi radda sem er unnið með, er einhver hérna sem hefur lesið sér til um þetta?


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 07. Jan 2006 13:53

Dolby Digital Live? Það hefur engin áhrif.

Prófaðu Battle Field 2 með X-Fi þá gífurlegan finnuru mun.

Unreal Tournament 2004 er dæmi um leik sem þetta hefur mikil áhrif á performance.

Fjöldi radda :roll: Það er komið EAX-5 núna og það býður upp á t.d. að leikir noti subwoofer rásina í önnur hljóð en whatever mér er sama hvað fólki finnst þetta er bara lang besta gamer lína sem er til.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 07. Jan 2006 15:15

Dolby Digital Live? Það hefur engin áhrif.


Já, auðvitað ekki, silly me :catgotmyballs

Prófaðu Battle Field 2 með X-Fi þá gífurlegan finnuru mun.


Rétt þú mælir meistari Yoda...

Það er komið EAX-5 núna og það býður upp á t.d. að leikir noti subwoofer rásina í önnur hljóð


Svona eins og DDL?

whatever mér er sama hvað fólki finnst þetta er bara lang besta gamer lína sem er til.


... og hananú!


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 07. Jan 2006 16:51

Skildi ekki alveg Wæsarann.. Er hann að drulla yfir menn, eða er hann að viðurkenna á sig mistök ?

;)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 07. Jan 2006 20:12

1 spurning...

er þessi skoðana könnun ekki soldið asnaleg

vegna þess að mér finnst spurning númer 2 - 3 og 4 vera eiginlega sama spurningin

og það væri hægt að sleppa 3 og 4

1.X-Fi XtremeMusic
2.Audigy 2 ZS
3.X-Fi er ekki peninganna virði
4.Audigy 2 ZS er meira enn nóg

ef að það er svarað 3. þá ertu líka að svara 2
og ef að það er svarað 4. þá er svarað 2

að mínu mati alveg tilganslausar spurningar...

en svona til að svara nú þessu

þá bara hef ég ekki samanburðinn og get þess vegna engan vegin svarað þessu (er bara með SB Live digital eða itthvað álíka)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 08. Jan 2006 00:26

wICE_man mér sýnist þú ekki alveg vera að skilja Dolby Digital Live. Ættir að lesa um það frá Dolby sjálfum http://www.dolby.com/consumer/technolog ... _live.html
Þetta er ekki eitthvað flókið API eins og EAX
:roll:

Fyrir utan að EAX 5 er ekki ástæðan fyrir að fá sér X-Fi heldur eru þau með góða DAC, hátt SNR og það sem er einna mikilvægast er 24bit crystalizer.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 09. Jan 2006 22:47

Sjii, fékk mitt X-Fi í dag.. 1 orð.. INSANE
Þetta er sjúúkt stöff, riggaði Logitech Z-2300 THX kerfi með því og ég hef aldrei upplifað aðra eins tónlistargleði og í dag.
Leikjaspilun er líka sweet með CMSS-3D fítusinum.
Annars er ég enn að fikta mig áfram með allar þessar stillingar, kannski eitthver þarna úti sem veit hvernig á að stilla þetta fyrir top notch gæði ? :>


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 10. Jan 2006 12:12

Þakka þér fyrir þetta Icecaveman, því miður eru upplýsingarnar á þessari síðu harla litlar eins og oft er tilfellið hjá framleiðendum. En eftir að hafa lesið mér betur til þá lýtur málið svona út fyrir mér:

Grunnhugsunin með EAX er að sinna útreikningum varðandi hljóðuppsprettur á hljóðkortinu, þetta getur þó örgjörvinn gert jafn vel ef leikurinn styður það og þó að men taki performance hit þá er þetta eitthvað sem mætti nota SMP vinnslu fyrir og verður það eflaust gert í leikjum í framtíðinni.

DDL er aftur á móti aðferð við að staðla hljóðmerkið á stafrænt form sem öll heimabíókerfi skilja og sum betri tölvuhátalarasett eru farin að nota. þetta gerir hljóðkortinu kleyft að skila hljóðinu frá sér án þess að tapa nokkrum gæðum. Ef að hljóðgæði eru virkilega atriði og menn eiga gott hljóðkerfi sem styður DDL þá er það algjörlega málið.

Ef að menn eru í einhverjum FPS hugleiðingum þá er EAX stuðningur aftur á móti mikilvægari.

Og Ómar, hvar væri heimurinn ef maður drullaði ekki öðru hverju yfir Icecaveman, hélt að þetta væri ein af þessum óskráðu reglum vaktarinnar :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 10. Jan 2006 12:53

fallen passaðu þig samt á CMSS það getur haft mjög neikvæð áhrif á hljóð líka



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 10. Jan 2006 13:09

fallen skrifaði:Sjii, fékk mitt X-Fi í dag.. 1 orð.. INSANE
Þetta er sjúúkt stöff, riggaði Logitech Z-2300 THX kerfi með því og ég hef aldrei upplifað aðra eins tónlistargleði og í dag.
Leikjaspilun er líka sweet með CMSS-3D fítusinum.
Annars er ég enn að fikta mig áfram með allar þessar stillingar, kannski eitthver þarna úti sem veit hvernig á að stilla þetta fyrir top notch gæði ? :>


fyrir um 30k þá er eins gott að þetta virki! :shock:

sjálfur ákvað ég að spara bara og keypti nýtt notað augidy 2 zs á 4k, sáttur með það í bili, fínasta uppfæring frá soundblaster 1024 kortinu mínu :)




orto
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2003 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf orto » Þri 10. Jan 2006 15:05

Svo ég fái nú að koma með smá innlegg í þessa umræðu þá hef ég lesið mér mikið til um Bluegears X-Mystique 7.1 kortið sem wIce_Man er með í versluninni hjá sér og þetta kort er algjörlega málið ef ætlunin er að tengja við góðar heimabíógræjur. Þeas ef að græjurnar eru með spdif (digital) tengi.
Kosturinn við þetta X-Mystique kortið er að það býr til dolby digital straum frá öllu hljóði, mp3, videofælum af netinu (óháð því hvaða codec er notaður fyrir hljóðið), leikjum ofl, eina leiðin t.d. til þess að fá surround sound frá WMV-HD video fælum án vandræða. Þeir sem hafa átt xbox eða gömlu nforce 2 borðin sem að voru með mcp-t hljóðkubbasettinu og hafa tengt það í alvöru heimabíógræjur vita hvað dolby digital hljóðbreytingin er mögnuð, surround sound án vandræða. XBoxið er t.d. snilldar mediacenter græja ákkurat útaf þessu, færð dolby digital straum frá öllu, líka divx myndum sem hafa verið hljóðkóðaðar með mp3 kóðanum.
Fyrir menn sem að eru eingöngu að spá í leikjum og/eða eru bara með analog tengda hátalara/heyrnartól eru Creative X-FI kortin frekar málið. Creative kort eru nánast einu kortin sem styðja EAX almennilega, kemur samt alltaf til með að hafa áhrif á FPS þar sem að EAX stuðningur er hugbúnaðarsafn en ekki innbyggt í vélbúnaðinn.

Veit annars einhver hérna hvort að það sé hægt að hafa nýju X-Fi kortin tengd bæði digital og analog á sama tíma? Ég get þetta frá onboard hljóðinu á htpc vélinni minni en þau creative kort sem að ég hef prófað hafa ekki leyft þetta. Bara annaðhvort digital eða analog.
Síðast breytt af orto á Þri 10. Jan 2006 16:17, breytt samtals 1 sinni.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1621
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Þri 10. Jan 2006 15:28

IceCaveman skrifaði:fallen passaðu þig samt á CMSS það getur haft mjög neikvæð áhrif á hljóð líka


Humm ég er búinn að vera cmss á on síðan ég keypti kortið tengi við heimbíóið mitt :-$



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 10. Jan 2006 16:37

Þú getur vel fengið converter sem breytir analog 5.1 yfir í digital og er það t.d. eina leiðin til að hlusta á DVD-Audio.

Hættið svo með þetta BS að X-Fi sé ekki fyrir hljóðgæði þar sem þú getur fengið miklu betri hljóðgæði úr því en þessu Mystique korti, sérstaklega ef þú ert að nota lossy codec.

OG BTW þið sem eruð að tala um að X-Fi sé svona lélegt í allt annað en leiki hafði nokkurntíman hlustað á svona kort? Eða lesið einhver review yfir höfuð?




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 10. Jan 2006 17:36

Ekki sleppa þér Icecaveman, það er held ég enginn búinn að halda því fram að X-fi sé lélegt á nokkurn hátt, bara spurning hvort það sé betra en öll önnur kort í veröldinni.

Ja hérna, það mætti halda að þú værir gengin til liðs við einhvern X-fi cult :lol:


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 10. Jan 2006 17:38

væs: þú veist að ICM er forstjóri Creative og eigandi MS ?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 10. Jan 2006 18:11

það er betra við FLESTAR aðstæður, vissulega eru til aðstæður þar sem önnur eru betri. Ef þú færð þér Elite Pro þá færðu virkilega góðan DAC (Sama og í Audigy 4) svo ekki geturu þér þótt það lélegt?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Jan 2006 18:13

ACH MEIN FÜHRER! HEIL!