Sælir, ég er með smá problem hérna og vantar smá greiða eða hjálp.
Það er tiltekinn breskur server sem ég spila alltaf á og aldrei verið neitt vesen með ping á servernum, þar til nú og ég bara kemst ekki inn aftur.....
Ég er tengdur hjá Ogvodafone og var að spá hvort að það væri ekki einhver cs spilari sem notast við Ogvodafone væri til í að prófa að pinga þennan tiltekna server eða segja mér hvað latency er á honum.......
server ip .....212.187.246.114:27015
Þetta mál er vægast sagt skrítið þar sem Ogvodafone segja að ekkert sé að tengingunni og hraðinn á tengingunni er óaðfinnanlegur. 2 af félögum mínum tengdir hjá simnet eiga ekki við þennan vanda að stríða á þessum server.
ég er með þónokkuð marga erlenda servera í favorite og enginn af þeim hefur breyst, bara þessi eini server, og enginn sem ég veit um hefur fundið fyrir einhverri breytingu.
Hef verið í sambandi við admina á þessum server og þeir meira að segja verið að skoða hlutina með mér og enginn skilur neitt.
Þess vegna bið ég, grátbið ég einhvern sem er hjá Ogvodafone að athuga hvort að latency á þessum tiltekna server sé eðlilegt eða um eða yfir 150.
Með fyrirfram þökkum Pepsi
Cs source, vantar smá greiða/hjálp....
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig lýsir þetta vandamál sér hjá þér? Ég sjálfur er í vandamálum með CSS því ég get ekki joinað neina servera nema þeir séu í favourites, og þá ekki ef ég hef reynt að joina aðra, eða adda einhverjum í favourites hjá mér. Kemur upp info windowinn og latency skýst upp í 2000ms og ég kemst ekki inn. Og það á öllum serverum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
málið er þannig að það eru ákveðnir serverar á ákveðnum svæðum þarna í bretlandi sem eru í fokki vegna einhvers vandræðagangs hjá ogvodafone....
Segjast vera að gera við þetta en maður fyllist einhvernvegin efasemdum þar sem þetta er ekkert að trufla marga notendur... Nema mig kannski
Segjast vera að gera við þetta en maður fyllist einhvernvegin efasemdum þar sem þetta er ekkert að trufla marga notendur... Nema mig kannski
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX