Joint Strike Fighter dagsins í dag?


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Joint Strike Fighter dagsins í dag?

Pósturaf gumol » Mið 04. Jan 2006 01:57

Er einhver leikur sem fæst í dag sem er svipaður og JSF var fyrir um 6 - 7 árum? Semsagt svona einmennings hernaðar flugleikur sem snýst um sprengja upp flugvélar óvinanna og óvini á jörðu niðri. Mig langaði svo svakalega að fara í JSF áðan en ég finn bara ekki diskinn :S



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 04. Jan 2006 02:42

Comanche 4? Reyndar þyrlur og hernaðarleg mannvirki, lítið um flugvélar en það ætti að duga þér.




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mið 04. Jan 2006 11:14

Lock On. Svakalegur leikur.
http://www.lo-mac.com/


n:\>


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 04. Jan 2006 13:59

Battlefield 2? :wink:




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 04. Jan 2006 15:46

Forgotten Hope 0.7 !!

Seinni heimsstyrjöldin

Alveg hæfilega mikið magn af flugvélum og fjölbreytileg hlutverk( allt frá hreinum orrustuvélum í fighter/bombers og svo tvíþekjur sem þjóna sem spotters fyrir orrustuskip)

Smá sýnishorn af flugvélum

Þýskaland
http://forgottenhope.bf1942files.com/ma ... ng=english

Bandaríkin
http://forgottenhope.bf1942files.com/ma ... ng=english


Ótrúlega auðvellt að læra að fljúga og svo er bara að vara sig á hinu gífurlega magni af loftvarnartækjum, fallbyssum,véllbyssum og svo öðrum flugvélum

:twisted:

http://forgottenhope.bf1942files.com/te ... mig3_2.jpg
http://forgottenhope.bf1942files.com/te ... irpitz.jpg
http://forgottenhope.bf1942files.com/te ... _Shot8.jpg
http://forgottenhope.bf1942files.com/te ... _Shot8.jpg


This monkey's gone to heaven


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 04. Jan 2006 16:52

Takk fyrir svörin, ég held að Lock On sé akkurat leikurinn sem ég er að leita að.

Hvaða stýripinna mælið þið með í flugleikina?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 04. Jan 2006 17:26

Instant ownage:

Mynd




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 04. Jan 2006 18:09

Váá þessir eru massíft flottir :P




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 04. Jan 2006 19:03

nomaad skrifaði:Lock On. Svakalegur leikur.
http://www.lo-mac.com/

Demoið er að virka svakalega illa hjá mér, get ekki einusinni skotið. :S




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mið 04. Jan 2006 19:20

gumol skrifaði:
nomaad skrifaði:Lock On. Svakalegur leikur.
http://www.lo-mac.com/

Demoið er að virka svakalega illa hjá mér, get ekki einusinni skotið. :S


RTFM :(

Þetta er því miður einn flóknasti leikur sem ég hef nokkurn tíma spilað. Eina sem ég get sagt þér bara að lesa þér til.

Já og þetta joystick/throttle combo fyrir ofan er awesome :o


n:\>


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 04. Jan 2006 19:27

ok :?




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mið 04. Jan 2006 19:28

hvar fær marr svona stýripinna


Spjallhórur VAKTARINNAR


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fim 05. Jan 2006 17:02

ég á fyrri útgáfuna af þessum stýripinna

x45 og þetta er x52

alveg frábær græja fyrir utan það hve ótrúlega mikið mál það var að fá hann til þess að virka í bf42


This monkey's gone to heaven


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 05. Jan 2006 19:38

Er hann force feedback?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 05. Jan 2006 19:51

Force Feedback er dautt, X Input er framtíðin, m.a.s. Mine Sweeper í Windows Vista notar það.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 05. Jan 2006 19:52

IceCaveman skrifaði:Force Feedback er dautt, X Input er framtíðin, m.a.s. Mine Sweeper í Windows Vista notar það.
hvað er X input :? er þetta einhver brandari sem ég fatta ekki :?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 05. Jan 2006 19:57

Nei afhverju ætti það að vera brandari?

http://msdn.microsoft.com/library/defau ... dinput.asp




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 05. Jan 2006 21:05

IceCaveman skrifaði:Nei afhverju ætti það að vera brandari?


Nú, auðvitað því þú ert algjör brandarakall og ekkert sem út úr þér kemur er túlkað sem annað en brandari :P :wink:




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 05. Jan 2006 23:28

IceCaveman skrifaði:Nei afhverju ætti það að vera brandari?

http://msdn.microsoft.com/library/defau ... dinput.asp

Skil ekki hvernig Force Feedback tengist directinput eða X input :?




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 06. Jan 2006 06:44

Þótt force feedback geti verið skemmtilegt finnst mér það alveg ömurlegt að nota það þegar ég tek af stað til skýja á rellunum og fer að hrella ólánssama fótgönguliða :)


This monkey's gone to heaven


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fös 06. Jan 2006 09:56

Hvað kostar svona stýripinni c.a?