Vandamál með Kandalf og OCZ Powerstream


Höfundur
Skarsnik
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 15:50
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Vandamál með Kandalf og OCZ Powerstream

Pósturaf Skarsnik » Fim 05. Jan 2006 00:22

Sælt veri fólkið,

Ég var að fá mér ThermalTake Kandalf kassa og er í smá vandræðum og þætti gaman að vita hvort einhver sé með lausn :)

Málið er að ég er með OCZ PowerStream aflgjafa, og þeir eru svolítið stærri en venjulegir aflgjafar. M.a. er hann aðeins lengri og þegar ég set hann í Kandalf kassann (á hlið) þá er snúruútgangurinn uppi og er fyrir þannig að ekki er hægt að setja útblástursviftuna sem blæs upp :S (það er aukavifta á þessum kössum sem er fest undir toppinn á kassanum sem blæs upp og út).

Einhverjar hugmyndir? einhverjir sem eiga svona kassa og svona aflgjafa? allt vel þegið :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 05. Jan 2006 07:41

athugaðu með að setja extra þunna viftu.


"Give what you can, take what you need."