kopar plata á xp örgjöfa...


Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

kopar plata á xp örgjöfa...

Pósturaf HemmiR » Mið 04. Jan 2006 19:23

jæja ég er ad spá eg er med 2600 barton örgjöfa er nauðsynlegt ad vera med þessa kopar plötu á honumm?
því eg er ekki med hana og hun slekkur stundum á sér... :evil:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6485
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 04. Jan 2006 19:39

ég vona að þú sért annaðhvort að grínast eða að tala um eitthvað annað en örgjörfa kælinguna... :shock:


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 04. Jan 2006 19:48

sko ég er med hita krem lika þetta er svona auka eithvad sem hægt að taka af.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 04. Jan 2006 19:49

Þú ert vonandi ekki að tala um Heatsinkið sem þessa koparplötu.. afþví að það er EKKI nóg að hafa bara kælikrem á örranum..
kælikremið verður að vera á milli örrans og heatsinksins (Heatsinkið er júnitið með viftunni á btw ;) )




Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 04. Jan 2006 19:54

er ad reina að hosta mynd á netinu af þessu þetta er svona eithvad sem fer i kringum örgjöfa kubbinn eða eikka sem maður setur i örgjöfann..




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 04. Jan 2006 20:01

sko.. ef að þetta er stóra ál blokkin sem er ofaná örranum.. þá skaltu EKKI taka það af og hafa kveikt á tölvunni.. ef þú gerir það þá máttu teljast heppinn ef þú eyðileggur ekki örgjörfann..

Eins og þetta á að vera Móðurborð > Örgjörfi > Kælikrem > Heatsink > Vifta

annars ertu pretty much screwed




Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 04. Jan 2006 20:02





Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 04. Jan 2006 20:03

þegar ég skipti um kassa var med shuttle fyrst þá var þetta á örgjöfanumm og var eithvad að takast illa hjá mer ad setja kælinguna á med þetta:S




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 04. Jan 2006 20:11

Þetta er svona aukaplata sem þú ert að meina. Þarf ekki að vera
en er kannski þægileg upp á að heatsink sitji beint. Kallast "shim"
ef ég man rétt.

Sem sagt, þú getur tekið þetta af án þess að það hafi nein áhrif.




Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 04. Jan 2006 20:13

já k en samt utaf tölvan slekkur á sér þá finnst mér liklegt að hann sé að ofhitna hanner nuna þegar eg er bara á netinu med pc wizard og bitcomet og sovna aukaforrit er hann 51°c er það mikid? en það slökknar bara á henni t.d i cod 2 eða cs:s sem geta reint a tölvuna þannig mer finnst það liklegt annars er eg nu enginn sérfræðingur:D




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 04. Jan 2006 22:18

HemmiR skrifaði:já k en samt utaf tölvan slekkur á sér þá finnst mér liklegt að hann sé að ofhitna hanner nuna þegar eg er bara á netinu med pc wizard og bitcomet og sovna aukaforrit er hann 51°c er það mikid? en það slökknar bara á henni t.d i cod 2 eða cs:s sem geta reint a tölvuna þannig mer finnst það liklegt annars er eg nu enginn sérfræðingur:D


51°c er ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af, alveg eðlilegur hiti.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 04. Jan 2006 23:24

Zalman 100% kopar viftu, og silfur milli viftunnar og örgjörvans :-)

Hefur reynst betur en allt hjá mér.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 05. Jan 2006 00:27

Ég myndi byrja á að athuga hvort betra loftflæði sé nóg. Þér hlýtur
að detta eitthvað í hug til þess að prófa það.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Fim 19. Jan 2006 06:03

Umrædda kremið sem er kallað kælikerm er bara vegna þess að það er ekkert til í þessum heimi sem er 100% þannig að það eru ójöfnur milli örgjörvans og heatsink, ef það er ekki til staðar þá er loft þar á milli en það er einmitt mjög lélegur hitaleiðari.

Verst hvað verðið á gulli er ennþá hátt, annars myndi maður kannski fara að búa til bling bling heat sink =D


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það