Munur á hljóðkortum *komin skoðunarkönnun*

Hvaða hljóðkort ætti ég að fá mér ?

X-Fi XtremeMusic
22
49%
Audigy 2 ZS
1
2%
X-Fi er ekki peninganna virði
2
4%
Audigy 2 ZS er meira enn nóg
4
9%
Fáðu þér bara eitthvað ódýrt 24bita kort
2
4%
Notaðu bara onboard hljóðkortið
14
31%
 
Samtals atkvæði: 45

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Munur á hljóðkortum *komin skoðunarkönnun*

Pósturaf MuGGz » Þri 03. Jan 2006 13:14

*edit*

Núna er ég að fara versla mér hljóðkort, og fátæki námsmaðurinn eins og ég sjálfur vill nátturlega ekki eyða of miklum pening í hljóðkort

Þannig nú spyr ég, munurinn á þessum kortum, er hann heyranlegur fyrir hinn almenna notenda ? s.s. mp3 hlustun og leikjaspilun ?

Hérna eru 3 kort

Creative Labs Sound Blaster® Live!™ 7.1 EAX (M000335), 24ra bita, Dolby Digital 7.1 afspilun.

og

Creative Labs Sound Blaster Audigy 2 ZS 7.1 Digital, FireWire hljóðkortið

og

Creative Sound Blaster X-Fi XtremeMusic

væri ég að fara finna einhvern brjálaðan mun á þessum kortum ?

er með Sennheiser HD595 headphones og vill nú fá að njóta þeirra almennilega ...
Síðast breytt af MuGGz á Mið 04. Jan 2006 10:47, breytt samtals 1 sinni.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Jan 2006 13:21

Eg veit að td. HHallur litli á eftir að segja Já.. klikkaður munur.

En Ég persónulega held ekki. Ég hef amk ekki heyrt einhvern klikkaðan mun sem skiptir máli. Ef þú ert með Gott 24 bita hljóðkort og góðan hlóðútfærðan leik auk góðs hljóðkerfis, þá er þetta ekkert sem maður ætti að vera að eyða háum fjárhæðum í.

Spurning um staðsetningu á hátölurum skiptir oft máli líka.

Leiðréttið mig if i am wrong, en þetta er bara mín skoðun.

( hef reyndar ekki heyrt í nýjasta audigy kortinu í góðu settuppi )




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 03. Jan 2006 16:39

Eini munurinn sem ég finn t.d. á onboard hljóðkortinu og audigy 2z er í leikjum


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 03. Jan 2006 17:07

ég er farin að pæla svolítið í að fá mér Creative Sound Blaster X-Fi XtremeMusic

Eru einhverjir hérna sem eiga svona kort ??

Hvernig líkar ykkur? er þetta peninganna virði ?

Ég er sjálfur bara með gamalt soundblaster live 1024 kort og var að fá mér sennheiser hd595 headphones og mig langar að getað nýtt þau til fulls ...

hvað segiði vaktarar ?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 03. Jan 2006 17:09

Ég skamma þig ef þú færð þér eitthvað annað en X-Fi, það er toppurinn í leikina og skemmti efni.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1621
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Þri 03. Jan 2006 17:41

IceCaveman skrifaði:Ég skamma þig ef þú færð þér eitthvað annað en X-Fi, það er toppurinn í leikina og skemmti efni.


Fá sér X FI mæli með því :D \:D/
Sérlega ef þú ætla að tengja við heimabíó eða 5.1 system



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 03. Jan 2006 17:49

hver er helsti munurinn á X-Fi XtremeMusic og X-Fi Platinum t.d.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 03. Jan 2006 19:30

MuGGz skrifaði:hver er helsti munurinn á X-Fi XtremeMusic og X-Fi Platinum t.d.


Þetta dýrara kostar meira en hitt...








:lol:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 03. Jan 2006 20:03

Þau eru nánast eins nema platinum er með 5 1/2" tengi box.
En ef þú ferð ofar en það þá eru Fatality og Elite Pro með 64MB minni og Fatality er með betri DAC en ódýrari kort og Elite Pro er með einn þann besta DAC sem er í boði í dag.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 03. Jan 2006 20:07

IceCaveman skrifaði:Þau eru nánast eins nema platinum er með 5 1/2" tengi box.
En ef þú ferð ofar en það þá eru Fatality og Elite Pro með 64MB minni og Fatality er með betri DAC en ódýrari kort og Elite Pro er með einn þann besta DAC sem er í boði í dag.
Og ekki má gleyma fjarstýringunni sem fylgir Platinum.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 03. Jan 2006 20:38

Hérna er það sem er í boði með live! 7.1 kortinu http://www.creative.com/products/product.asp?category=1&subcategory=206&product=10315&nav=1
og hérna er Audigy 2 kortiðhttp://www.creative.com/products/product.asp?category=1&subcategory=204&product=4915&nav=1

Audugy 2 kortið er nýrra og er t.d. með THX, Hi-Fi og Dts stuðning á meðan hitt er ekki með neitt af þessu, þannig að ef þú ert ennþá að hugsa um þessi tvö þá myndi ég taka Audigy 2 kortið



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 03. Jan 2006 22:07

Enn ef við berum saman Audigy 2 ZS og X-Fi XtremeMusic ?

Er þess virði að eyða 3k meira frá audigy kortinu og fara í x-fi :?:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 03. Jan 2006 23:49

Ég skipti úr AC97 í Creative Soundblaster og ég fann akkurat engan mun nema að það fór smá load af vélinni og ég hætti að heyra hljóð frá örranum inná hljóðrásirnar.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 03. Jan 2006 23:58

ertu að nota headphones úr tiger eða ? hehe

annars er ég búin að vera lesa reviews á netinu og ég held að ég skelli mér á X-Fi XtremeMusic í næstu viku



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 04. Jan 2006 00:45

MuGGz skrifaði:Enn ef við berum saman Audigy 2 ZS og X-Fi XtremeMusic ?

Er þess virði að eyða 3k meira frá audigy kortinu og fara í x-fi :?:


Já!



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 04. Jan 2006 10:48

smá edit og komin skoðunarkönnun :wink:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 04. Jan 2006 11:39

þeir sem svara, megið rökstyðja svar ykkar :wink:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 04. Jan 2006 12:05

X-Fi.

Ég fór úr Audigy 2 ZS í X-Fi Fatality og munurinn er gríðarlegur, bæði í músík og leikjum.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 04. Jan 2006 15:34

Eina leiðin fyrir þig til að fá einhvern mun er að stökkva í x-fi kort


This monkey's gone to heaven


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 04. Jan 2006 18:55

X-Fi cuz its sweet... :twisted: og fær góða dóma á bit ef mig misminnir ekki




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 06. Jan 2006 03:50

hvað hafa þessar dýrari týpur af kortum framyfir t.d soundblaster live 24 bita sem kostar innan við 5000 kall ?

þá er ég að meina fyrir hinn almenna notanda , sem hlustar á mp3, spilar leiki , horfir á bíómyndir og þannig



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 06. Jan 2006 04:22

Skoop skrifaði:hvað hafa þessar dýrari týpur af kortum framyfir t.d soundblaster live 24 bita sem kostar innan við 5000 kall ?

þá er ég að meina fyrir hinn almenna notanda , sem hlustar á mp3, spilar leiki , horfir á bíómyndir og þannig


Tjékkaðu á þessu, gaming demoið er nutz.
Fæ mitt X-Fi Elite Pro á morgun/mánudag, can't wait :>


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 06. Jan 2006 09:49

True, maður sér/heyrir það núna

Þetta game demo er helvíti töff en samt ekki kannski þess virði að eyða fortune í hljóðkort.

Og hvaða leikur er þetta sem er notaður í þessu ?




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 06. Jan 2006 09:54

Ein spurning.

X-Fi kortið ( Retail ) Music á 10.900

Hver er munurinn á því og hinum 2 sem eru á 19000 og 29.900 ???

Er þetta ekki 100% sama kortið bara með auka drive bay og remote og þannig ?