tolvan otrulega hæg


Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tolvan otrulega hæg

Pósturaf frogman » Þri 03. Jan 2006 18:34

sælir piltar!

ég er með tölvu sem er með 512 mb í innra minni og 128 mb í innbyggt skjákort, þ.a.l er 380 mb sem er notað í innra minni

en t0lvan varð allt í einu hryllilega slow og þá dánlodaða ég forriti héðan sem heitir winbar. Miðað við það er tölvan að nota 191-195 mb þegar að hun er ekki að gera neitt nema að vera á netinu, hun er sem sagt að nota 50 % af innra minninu þegar að hun er ekki að gera neitt,

er Það ekki óvenjulega mikið?

vitiði eitthvað hvað er hægt að gera í þessu fyrir utan að kaupa annað minni,

svo er annað, getur maður scannað tölvu í safe mode og myndi hun finna sömu vírusa og þegar að maður myndi scanna hana venjulegum ham ?

...með fyrirfram þökk...




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 03. Jan 2006 20:11

Hugsanlega gæti einhver vírusvörn sem þú ert með sé að taka eitthvað af minninu.

T.d. Norton Antivirus, ég man allavega að þegar ég prófaði hana þá var örgjörvinn að vinna í þetta 30% þó að það væri ekkert annað í gangi nema Norton. Norton myndi þá eflaust taka eitthvað af minninu líka.