Viðbætur við XP ?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viðbætur við XP ?

Pósturaf Voffinn » Mán 11. Ágú 2003 00:30

Núna hefur verið mikill umræða hér um hinar ýmsar viðbætur við xp, líka forrit til að skina xp og fleira. IceCaveman hefur verið duglegur við að kynna svona fyrir okkur :D

Og núna spyr ég (hann og ykkur) hvað af þessum forritum notið þið ?

http://www.windowblinds.net/
http://www.truelaunchbar.com/
http://www.stardock.com/products/objectbar/

Eitthvað annað ?


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 11. Ágú 2003 00:34

Ekkert, þú hefur verið að reina að draga mig niður í þetta Linux rugl :), svo Windowsið hefur setið á haknum í dálitla stund. Kanski maður fari að prófa þetta.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ja

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 00:51

Stardock eru nú búnnir að vera í þessu í meira en 10 ár og höfðu mjög mikil áhrif á OS/2 og leiðbeindu IBM um markt í GUI á seinni útgáfum af OS/2 það var á þeim tíma sem os/2 var MIKLU betra en windows og linux.
Fyrstir svo vitað er til að nota virtual desktop og þannig....
Mikilvægasta forritið frá þeim er
#1windowsblinds 4 að mínu mati. það er öflugara skin engine heldur en er innbyggð í winXP og mun hraðvirkara auk þess sem hægt er að láta þetta gera mun meira, t.d. er ég með hægri smell á title bar þá er það minimize, minimize er minimize to tray, er svo með always on top osfv...
Svo eru þeir með ýmis flott shell replacement forrit eins og desktop x en mér finnst það alltof seinlegt að stilla það þó það sé útlislega séð flottasta shell sem til er.

Icon packager ef ég verð virkilega þreyttur á öllu í kerfinu og cursor xp.

svo er ég með alskonar smávægilegar breytingar hjá mér, t.d. ef ég ýti á esc þá lokar það glugga.
Winamp Deskband nota ég til að stjórna winamp og wmp með einföldu GUI úr rúminu mínu.
svo er það TrueLaunchbar sem er nauðsinlegast að mínu mati. fjölnota forrit fljótlegt í uppsetningu.

Systray X fjarlægir öll óþolandi icons úr systray nema þau sem maður vill (það er ekki nóg að hafa þetta auto hide í winxp það eru forrit sem reyna ALLTAF að klína sér þangað aftur og aftur svo sýnir þetta líka texta.

æ nenni ekki að telja upp meira en ef þið viljið gera eitthvað sérstakt við tölvuna ykkar endilega spurja mig.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 11. Ágú 2003 07:50

Prófa svona drasl alltaf annað slagið.En fer alltaf aftur í gamla ljóta W2K.
Lendi alltaf í einhverju rugli með þetta , conflict í þessu eða þessu forriti.
Meiri að segja bara í gær þá crashaði allt útaf TempEdit vildi ekki láta WindowsBlind skinna sig :evil:



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 11. Ágú 2003 18:28

Það er eitthvað svona sem ég óttast að lenda í...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

t

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 19:29

elv ekki varstu að reyna að nota version 4 með 2k það er XP ONLY



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 11. Ágú 2003 20:04

Neib var með 3 koma eitthvað, var búin að taka svo mörg forrit úr skinning að það tók því ekki að hafa það :cry:
Ég sem var komið með QNX look á dótið



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

h

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 21:10

4.0 er designed for XP prófaðu það hugsanlega hefur þetta QNX skin verið gallað eða þú með pirated útgáfu eða shareware. v4.x er fært um að setja skins mas á command promt og það eru engar villur, hef verið með WB í mörgum útgáfum af windows og það er ekki hávært í forums um alvarlegar villur í þessu og þetta er mjög vinsælt forrit með marga notendur.
og þegar þú segir crashar áttu við að þetta fari alveg í rúst eða færðu bara BSOD og allt kemst í lag þegar þú restartar?
Einnig sem fólk setur oft mörg forrit inn í einu og kennir forritinu um sem á það ekki skilið um, á það sérstaklega við það þegar fólk kennir windows um það að illa hannað alpha/beta forrit klikkar.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 11. Ágú 2003 21:59

XP er alltof óstöðugt fyrir mig.
Og það var windowsblind sem gaf mér BSOD þar sem ég fæ það ekki eftir að ég tók það út :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

h

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 22:03

Afhverju er XP óstöðugt hjá þér ertu með eitthvað gamla vél ;) ?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 11. Ágú 2003 22:08

hehe nei það fór allt í steik hjá mér með XP þegar ég var að klukka og missti 2GB fyrir vikið.
W2K er jálkur sem ég get alltaf lagað......allaveg nóg til að komast inn og afrita gögnin.
En allt er stöðugt núna a la M$ :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

h

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 22:54

hvað ert að bölva útaf því að þú getur ekki overclockað eins mikið með xp :) en sé ekki afhverju þú ættir að missa 2gb eða það ætti að tengjast WB.