Gæti einhver mögulega gefið mér ráð.
Þegar ég spila tölvuleiki sem reyna mikið á skjákortið (aðallega BF2, en nýlega frekar mikið Counter-Strike Source) fær þessa heví lagg kippi sem frysta allt saman! Ég er með fínt FPS en svo á tímum á svona 10 sek til mínótu fresti frosna ég gjörsamlega, winamp og allt heila klabbið í svona fimm til 10 sek í hvert skipti, og oft tvisvar strax í röð. Þetta er orðið frekar böggandi, og fjölgar með tímanum, og verða alltaf fleiri því lengur sem ég hef verið inni í ákveðnum leik. Hitinn á skjákortinu er í kringum 87° - 89° þegar það gerist, en virðist alltaf reyna að fara upp í 89°.
Bestu kveðjur, og von um aðstoð,
Rusty
Lagg kippir
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Hvað ertu með mikið minni í tölvunni þinni? Getur verið að stýrikerfið sé að svappa minni niður á harðadiskinn. Gerist þetta líka þegar þú ert bara með leikinn í gangi en ekkert annað?
Hugsanlega getur líka verið að tölvan hafi ekkert svapppláss, er harðidiskurinn nokkuð fullur og hvað ertu með mikið í Virtual Memory.
Hugsanlega getur líka verið að tölvan hafi ekkert svapppláss, er harðidiskurinn nokkuð fullur og hvað ertu með mikið í Virtual Memory.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er með 1024MB minni, á C: drifininu er ekkert nema documents and settings, WINDOWS, einhverjir nvidia driverar og 140MB program files mappa. Allt annað er geymt á D: drifinu, og þ.á.m. scrap diskurinn eða hvað sem það heitir aftur. Diskurinn var farin að fyllast þegar ég var að vinna við of mikið í Photoshop.Stutturdreki skrifaði:Hvað ertu með mikið minni í tölvunni þinni? Getur verið að stýrikerfið sé að svappa minni niður á harðadiskinn. Gerist þetta líka þegar þú ert bara með leikinn í gangi en ekkert annað?
Hugsanlega getur líka verið að tölvan hafi ekkert svapppláss, er harðidiskurinn nokkuð fullur og hvað ertu með mikið í Virtual Memory.
Einnig, þá hef ég sterka trú að þetta sé hitinn, en þar sem þetta er að versna og versna er ég ekki viss. Kannski bara kælingin að veikjast.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com