Hvað haldiði að ég get yfirklukkað þessa tölvu ?


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað haldiði að ég get yfirklukkað þessa tölvu ?

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fös 30. Des 2005 22:08

CPU: AMD Athlon 64 3200+, 2,0GHz
Socket 939, 640KB cache Með viftu Coolermaster fyrir Socket 754 / 939 / 940, 80mm vifta, 2500rpm, 26dBA

Móðurborð: Epox EP-9NPA+Ultra – USB2.0, FW, GB-LAN, SATA2 (S939)

Minni: G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2 (2-3-3-6)

Skjákort: Microstar GeForce6 NX6600LE
256MB DDR, 300MHz C, 500MHz M, 128-bit, D, T, PCI Express

Kassi: Aspire X-DreamerII m. 420W PSU

Kæling: Aspire CF4S-UBL 80mm, kassavifta, ljósnæm

Hdd: Samsung Spinpoint 160GB SATA2 7200RPM 8MB buffer


og kassinn er í cirka 30-35°C alltaf


Spjallhórur VAKTARINNAR


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 31. Des 2005 00:09

hvað get ég yfirklukkað hana svo hún sé stable?


Spjallhórur VAKTARINNAR


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að ég get yfirklukkað þessa tölvu ?

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 31. Des 2005 00:34

BrynjarDreaMeR skrifaði:CPU: AMD Athlon 64 3200+, 2,0GHz
Socket 939, 640KB cache Með viftu Coolermaster fyrir Socket 754 / 939 / 940, 80mm vifta, 2500rpm, 26dBA

Móðurborð: Epox EP-9NPA+Ultra – USB2.0, FW, GB-LAN, SATA2 (S939)

Minni: G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2 (2-3-3-6)

Skjákort: Microstar GeForce6 NX6600LE
256MB DDR, 300MHz C, 500MHz M, 128-bit, D, T, PCI Express

Kassi: Aspire X-DreamerII m. 420W PSU

Kæling: Aspire CF4S-UBL 80mm, kassavifta, ljósnæm

Hdd: Samsung Spinpoint 160GB SATA2 7200RPM 8MB buffer


og kassinn er í cirka 30-35°C alltaf


Þú kemur örgjörvanum í 2,8 Ghz, og minninu í 420 á þessum timings. Skjákortinu kemurðu í 350/650.

Þetta er djók! Mæli bara með http://www.dfi-street.com/forum/showthread.php?t=20823 og lestu vel áður en þú gerir eitthvað. Það eru ekki til neinar styttri leiðir þegar þú ert að yfirklukka ef þú vilt fá stöðuga og vel yfirklukkaða tölvu.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 31. Des 2005 00:41

okey takk ætla að prófa þetta


Spjallhórur VAKTARINNAR


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að ég get yfirklukkað þessa tölvu ?

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 31. Des 2005 00:43

hilmar_jonsson skrifaði:(...)
Þetta er djók! Mæli bara með http://www.dfi-street.com/forum/showthread.php?t=20823 og lestu vel áður en þú gerir eitthvað. Það eru ekki til neinar styttri leiðir þegar þú ert að yfirklukka ef þú vilt fá stöðuga og vel yfirklukkaða tölvu.


Svo ég vitni í smáa letrið... (kannski aðeins of smátt).

Þetta er samt ekki óraunhæf yfirklukkun ef þú hefur verið heppinn. Bara svona næstum óraunhæf.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað haldiði að ég get yfirklukkað þessa tölvu ?

Pósturaf @Arinn@ » Lau 31. Des 2005 00:59

hilmar_jonsson skrifaði:
hilmar_jonsson skrifaði:(...)
Þetta er djók! Mæli bara með http://www.dfi-street.com/forum/showthread.php?t=20823 og lestu vel áður en þú gerir eitthvað. Það eru ekki til neinar styttri leiðir þegar þú ert að yfirklukka ef þú vilt fá stöðuga og vel yfirklukkaða tölvu.


Svo ég vitni í smáa letrið... (kannski aðeins of smátt).

Þetta er samt ekki óraunhæf yfirklukkun ef þú hefur verið heppinn. Bara svona næstum óraunhæf.


hahaha ég náði að lesa þetta hilmar ekki vera svona vondur :twisted:




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 31. Des 2005 02:38

Ég kom örranum mínum í 2.5ghz stable á stock kælingu og minnið í DDR550 2-3-3-6
og örrinn fór aldrei yfir 52°
reyndi reyndar aldrei að overclocka skjákortið mitt neitt af viti..

En eins og hann sagði.. þá er engin svona "solid stilling" sem virkar eins á allan vélbúnað..
þú verður bara að prufa þig áfram.. kannski nærðu 2.7ghz stable.. og kannski nærðu bara 2.3.. þetta er bara mismunandi eftir örgjörvum