Xbox 360 MEGATHREAD


Engel Ono
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 04:21
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Engel Ono » Lau 17. Des 2005 04:26

Á auka eintak af Perfect Dark Zero (óopnað) sem var verslað í UK ef einhver hefur áhuga.

Hef áhuga á að skipta fyrir einhvern annan.
Vildi helst fá (í röð eftir áhuga):

Call of Duty 2
King Kong
Amped 3
Condemned
Quake 4
Kameo



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Mán 19. Des 2005 21:11

Langaði bara að benda áhugasömum að ég var í Elko smáranum eftir 6 í dag og sá 7 Xbox 360 premium pakka og svipaðan fjölda af core. Þeir virðast vera komnir með fleiri leiki líka. Svo endilega að skella sér og næla sér í premium vél. Sérstaklega þar sem Hörðu diskarnir hafa ekki enn sést á klakanum. Veriðið var 38.900 á spjaldinu sem ég skoðaði

Bumbuliuz




ManicMiner
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 05. Des 2005 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManicMiner » Þri 20. Des 2005 10:51

Veit ekki hvort þetta hefur komið hér áður?

Þessi Xbox 360 auglýsing var víst bönnuð í henni Ameríku,enda svolítið sýrð.

http://www.break.com/articles/xbox360banned.html



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 20. Des 2005 11:46

Silly skrifaði:Langaði bara að benda áhugasömum að ég var í Elko smáranum eftir 6 í dag og sá 7 Xbox 360 premium pakka og svipaðan fjölda af core. Þeir virðast vera komnir með fleiri leiki líka. Svo endilega að skella sér og næla sér í premium vél. Sérstaklega þar sem Hörðu diskarnir hafa ekki enn sést á klakanum. Veriðið var 38.900 á spjaldinu sem ég skoðaði

Bumbuliuz


Ég sá (einn) harðan disk í elko á sunnudaginn




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 20. Des 2005 13:38

Þetta er bara flott auglýsing.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 20. Des 2005 14:05

hún var ekki bönnuð, þeir hættu bara við að sýna hana í sjónvarpi, þó einhver í kanada þykist hafa séð þetta í sjónvarpi þar.




ManicMiner
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 05. Des 2005 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManicMiner » Þri 20. Des 2005 14:49

Það er rétt það voru víst lögfræðingar Microsoft sem ráðlögðu að hætta við sýningu.Samt fjandi góð auglýsing.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 20. Des 2005 15:29

Haha, þetta er geðveik auglýsing.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fös 23. Des 2005 05:22

Var að sjá í kvöld Harða diska fyrir Xbox 360 í Bt skeifunni. Kostuðu 9.999. Vona að þetta geri core eigendum lífið skemmtilegra ;)

Bumbuliuz



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 30. Des 2005 02:18

Bara að benda á að það er komið demo af Condemned og FIFA á Xbox Live fyrir þá sem eru ekki duglegir að kíkja. Slatti af nýjum Live Arcade leikjum líka




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 10:08

þessi auglæysing er geðveik :****



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fös 30. Des 2005 11:11

Líka af Quake 4, þó maður geti samt ekki mælt með Xbox 360 útgáfunni útaf framrate issues. Síðan fer að styttast í að demóið að Full Auto komi :P



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 01. Jan 2006 04:01

OMFG þessi video eftir PrfectGREG og fleiri eru scary og hérna

Best Buy was getting a new shippment of Xbox 360's. So people started to camp out of the store the night before, hoping to grab one in the morning. Anyway, these teenagers thought it was funny to drive by and show off their Xbox 360 to everyone in line. They drove by like 5 times untill the 6th time, they accidentally drop the console. My buddy grabs it and runs away...



http://www.youtube.com/results.php?search=Xbox+360




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mán 02. Jan 2006 17:20

Ég sá þetta myndband á http://www.humor.is http://plsthx.com/Misc_videos/676_Xbox_got_hacked.html

Er þetta ekki feikað??
Ég kíki daglega á http://www.xbox-scene.com og þeir eru ekki búnir að segja frá þessu.

Ég held allavega að þetta sé feik :roll:



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Mán 02. Jan 2006 23:19

jú þetta er feik. Er búin að heyra á morgum stöðum að þetta er feik :cry: Alveg eins og flottasta viddið fyrir Wow var feikað með Leroy :(




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 02. Jan 2006 23:33

ég fatta ekki hvað þetta myndband snýst um :?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 02. Jan 2006 23:42

Silly skrifaði:jú þetta er feik. Er búin að heyra á morgum stöðum að þetta er feik :cry: Alveg eins og flottasta viddið fyrir Wow var feikað með Leroy :(
Leroy var feik? Nei, nú ertu að ljúga! Ekki skemma svona :(



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 03. Jan 2006 06:32

As they say; "Truth Hurts" :wink:




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Þri 03. Jan 2006 13:54

Þetta myndband sýnir að það sé búið að hakka Xbox360 með PSP þannig að maður geti spilað skrifaða diska með öryggisafritum af leikjum (Skrifað leik á DVDdisk og spilað hann beint í tölvunni ef þið föttuðuð ekki orðalagið :P )



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 03. Jan 2006 14:03

hahah :D vá!! hugmyndaflugið sem þessi gaurar hafa! hakka xbox360 með PSP... :lol: :lol:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 03. Jan 2006 23:42

Þetta er svo mikið fake að það er ekki fyndið.




ManicMiner
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 05. Des 2005 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManicMiner » Fim 05. Jan 2006 11:19

Hér eru myndir af Nizzan concept car með innbyggðu Xbox 360,nice.Útlit og hönnun nátturulega opið fyrir gagnrýni.
http://www.channel4.com/4car/gallery/co ... /urge.html



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 05. Jan 2006 12:48

BTW einhver búin að klára Kameo? Ég er fastur í Sulfur Cave með Flex.

Use FLex's Flingshot and grab onto the tongues of the lickistem plants. The plant near the cave's enterance can be used to get around the tentacles.

hann grýpur alltaf í tunguna og dregur sig að plöntunum en dettur svo niður, hvernig á eiginlega að stjórna þessu?



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 05. Jan 2006 13:21

Búin með leikinn. Fjandans vatns skrýmslið var leiðinlegasti parturinn í leiknum. Flex er lítið mál. Miða á tungu sleppa ef mér rámar rétt og hann dregst í rétta átt. Þetta ætti að vera stutt trial and error hjá þér. Hvernig fannst þér water temple bossinn?