G15 á íslandi

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 27. Des 2005 19:44

Ég er næstum búin að ákveða að fá mér svona en hvað er þetta stórt?




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Þri 27. Des 2005 19:52

Þetta er þónokkuð stærra en venjulegt lyklaborð enda með 3 auka röðum vinstra megin.

Veit ekki alveg hvað það er stórt og nenni ekki að mæla :D
En getur reiknað með þessum 3röðum af venjulegum tökkum.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 28. Des 2005 12:28

það er 56x23x8.8cm (LxBxH) hæðin er með LCD skjánum alveg upp réttum

andskoti langur fjári :?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fös 30. Des 2005 02:21

ohh... langar í þetta en ég bara VAR að kaupa mér lyklaborð :P



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 30. Des 2005 02:56

komið í íslenskar búðir?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 10:05

nope, þessvegna bjó é til þennan þráð

ég ætla að láta einhvern hluta lyklaborðsins míns bila til að hafa ástæðu til að kaupa nýtt :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 30. Des 2005 11:07

kemur í miðjum janúar hjá mér


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 11:26

wICE_man skrifaði:kemur í miðjum janúar hjá mér


þetta er það besta sem ég hef heyrt frá því að e´g heyrði að kassi af kóki kostaði 1500 kall í Bónus :) (ekki taka þessu of alvarlega)

Elska þig wICE_man

ps zream, er LCD inn með ljósi í bakgrunninum?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 12:35

halldor skrifaði:Bara svo þú vitir af því er kókið á 89kr. í Krónunni í dag (98kr í Bónus held ég). ;)
En vá, var að skoða myndir af þessu lyklaborði og geðveikt er það magnað. Kannski maður hætti með þetta policy að kaupa lyklaborð ekki á meira en 500-1000kr. :P


kók í dós kostar 49kr :)




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 30. Des 2005 12:37

wICE_man skrifaði:kemur í miðjum janúar hjá mér


Eitthvað verð komið á þetta?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 12:48

hann sagi í fyrri ´posti "6500-7000" jafnvel ódýrara




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 30. Des 2005 12:50

DoRi- skrifaði:hann sagi í fyrri ´posti "6500-7000" jafnvel ódýrara


Já ok, það er spurning hvort þetta sé þess virði að kaupa þetta. :?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 13:54

halldor skrifaði:
DoRi- skrifaði:
halldor skrifaði:Bara svo þú vitir af því er kókið á 89kr. í Krónunni í dag (98kr í Bónus held ég). ;)
En vá, var að skoða myndir af þessu lyklaborði og geðveikt er það magnað. Kannski maður hætti með þetta policy að kaupa lyklaborð ekki á meira en 500-1000kr. :P


kók í dós kostar 49kr :)
Iss, ég kaupi nú ekkert minna en 2l flöskur :P Það tekur því varla að opna annað ;)

jújú, ef maður kaupir kassa, þá er miklu meira rusl :), síðan er líka hægt að búa til burn með dósonum :D




Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Þri 03. Jan 2006 22:41

[quote="zream"]Jæja var að kíkja á LCDinn á lyklaborðinu.
Setti upp LCDStudio og fór að fikta, er núna búinn að gera theme.
Þetta eru 3 hlutar sem skipta um með 20sek millibili.

Fyrsta sýnir nöfnin á hlutunum í tölvunni og klukku.
Annar sýnir IPadressu og hve hratt inn og út ég er að downloada (eða nota)
Þriðja sýnir Hraða í MHZ , CPU Load , RAM Load og Uptime.

Allir þessir hlutar eru með Logoi sem er zream og stórt Z fyrir neðan.

Set eina mynd með sem er tekinn með webcam og úr LCDstu


Er þetta borð ekkert á leiðinni??




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 04. Jan 2006 00:56

Hún kemur um miðjan janúar í Kísildal ef allt gengur að óskum, veit ekki með aðrar verslanir.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 04. Jan 2006 02:08

wICE_man skrifaði:kemur í miðjum janúar hjá mér

Frábært. Það verður samt sárt að þurfa að líma yfir upplýstu takkana.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 04. Jan 2006 02:37

gumol skrifaði:
wICE_man skrifaði:kemur í miðjum janúar hjá mér

Frábært. Það verður samt sárt að þurfa að líma yfir upplýstu takkana.


hérna.....

á ég að trúa því að þú þurfir þess ?

ég hugsa að ég gæti nú alveg lifað án þess að líma yfir þá og gæti alveg typað eins.... (tæki nokkra daga að venjast því)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 04. Jan 2006 02:43

það er hægt að slökkva á baklýsingunni.. er held ég í 3 stigum eða eitthvað..
las ég allavega á einhverju Forumi



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 04. Jan 2006 02:56

wtf upplýstu takkarnir eru það svalasta við þetta enda er þetta lyklaborð hugsað fyrir leiki og fólk sem notar tölvuna í myrkri :roll:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 04. Jan 2006 03:23

Blackened skrifaði:það er hægt að slökkva á baklýsingunni.. er held ég í 3 stigum eða eitthvað..
las ég allavega á einhverju Forumi
Hann ætlar ekki að líma yfir takkana vegna þess að ljósin myndu bögga hann, heldur vegna þess að hann vill hafa íslenska stafi.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 04. Jan 2006 08:23

Jahjérna.. mér hefði aldrei dottið svoleiðis vitleysa í hug :D enda ekki notað íslenskt lyklaborð lengi..

...Er einmitt að nota danskt lyklaborð núna og er með Å í staðinn fyrir ð og þessháttar.. hætti að bögga mig fyrir löngu löngu síðan þarsem að ég horfi hvorteðer aldrei á lyklaborðið :D




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 04. Jan 2006 08:27

Í þau fáu skipti sem ég hef þurft að nota erlend lyklaborð hef ég alltaf vanist því fljótt.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 04. Jan 2006 11:09

Ég kem sennilega til með að flytja þau inn frá Þýskalandi, og munu þau þá kosta nálægt 6.000kr ég á eftir að kynna mér hvernig þýskt lyklaborðs-layout virkar fyrir Íslenska uppsettningu en ég held að það eigi ekki að verða vandamál. Læt ykkur vita um leið og ég veit meira.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal