Hvernig stilla á FSAA fyrir hvern leik?

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig stilla á FSAA fyrir hvern leik?

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 03:07

Sumir leikir eins og Age Of Wonders 2 ræð ég við að spila á mestu upplausn með alla filters og FSAA í bestu gæðum en svo þegar maður fer í skotleiki fer allt í rusl. er engin leið að láta þetta þekkja leikina eða setja upplýsingar inní shortcut til að segja tölvunni hvað mikið FSAA á að nota á hvern leik. er með GeForce4ti 4200 128 og finnst það lélegt af nvidia að hafa ekki hugsað fyrir þessu




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 11. Ágú 2003 03:13

Hvað er FSAA ?



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 03:22

filter tækni sem sannar það að upplausn er ekki allt.
maður spilar leiki frekar með 1024x768 með FSAA í botni heldur en án FSAA í 1600x1200, línurnar verða ekki eins kassalaga osfv en FSAA er rosalegt högg á frame rate þessvegna er ekki gott að hafa það í hámarks gæðum nema á eldri leikjum eða einföldum leikum eins og warcraft3




Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roger_the_shrubber » Mán 11. Ágú 2003 04:42

Það eru víst e-r FSAA vandamál með Half-life 2..



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 11. Ágú 2003 12:30

þú getur léttlega breytt FSAA stillingum með tólinu í taskbar sem að fylgir með detenator driver'unum



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

gf

Pósturaf ICM » Mán 11. Ágú 2003 12:51

MezzUp það gerist ekki sjálfkrafa.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 11. Ágú 2003 14:29

nibbs, en er sneggra en að fara í stillingarnar á skjákortinu