Ipod movie vesen


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Ipod movie vesen

Pósturaf galileo » Sun 25. Des 2005 21:05

ég var að fá mér nýjan Ipod movie 60gb. málið er að ég get ekki sett inn neinar bíomyndir, nánar tiltekið næ ég ekki að importa bíómyndum inná Itunes. er einhver sem kann að gera þetta?? þá endilega pósta.

EDIT: er með itunes 6,0


Mac Book Pro 17"


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 25. Des 2005 21:08

eru myndirnar á réttu formati?




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Sun 25. Des 2005 21:37

nei þær eru flestar á AVI. formi.

EDIT: kann ekki að breyta því.


Mac Book Pro 17"


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 25. Des 2005 21:49

googlar ipod video converter ;)




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Sun 25. Des 2005 22:06

googlar Videora iPod Converter convertar videoið sem á að fara á ipodinn með því og svo færuru það video sem þú convertaðir í libraryið á itunes og þaðan á ipodinn...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Sun 25. Des 2005 22:28

á ég bara að converta í t.d MPEG4 ?


Mac Book Pro 17"


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 25. Des 2005 22:54

galileo skrifaði:á ég bara að converta í t.d MPEG4 ?


Ef Ipod-inn skilur það, þá já.




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Sun 25. Des 2005 23:05

Þakka ykkur öllum æðislega fyrir ég er búinn að redda þessu :)


Mac Book Pro 17"


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 25. Des 2005 23:07

galileo skrifaði:Þakka ykkur öllum æðislega fyrir ég er búinn að redda þessu :)


Ég er nokkuð viss að svona helmingurinn eða fleiri sem fengu Ipod Video í jólagjöf séu í einhverjum vandræðum með þetta, þannig að það væri ágætt að segja hvað þú gerðir. :)




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mán 26. Des 2005 00:01

já held að það sé alveg ágætlega sniðusgt. Svo ég læt bara flakka.

--ég Setti inn diskinn sem að fylgdi með Ipodnum og fór bara í gegnum það ferli (býst við því að flestir kunni að setja það inn) og svo er betra ef fólk installar itunes 6.0, en ég var með það fyrirfram svo ég veit ekki hvaða itunes er inná disknum.

--síðan fór ég inná http://www.videora.com/en-us/Converter/iPod/ og downloadeaði version 0.91 og installar því svo líka.

--þú opnar forritið og ferð í setup sem stendur efst til vinstri og velur settings flipan, browsar svo staðinn sem þú vilt að convertuðu filearnir fari á. Þeir fara default í program files á C drifinu.

--ferð í convert sem stendur einnig uppi í vinstri horni og ferð annaðhvort í one click transcode eða í transcode new video, en báðir valmöguleikarnir standa undir Transcoding Queue. hér ætla ég að lýsa transcoding new video. þú smellir á transcoding new video og þá poppar upp gluggi þar sem þú "browsar"(flettir upp) myndinni sem þú vilt converta. og velur svo í "quality profile" formið sem þú vilt converta á (ég valdi: MPEG-4/320x240/768kbps Stereo/128kbps og virkaði það vel). og ýtir svo bara á start.

--svo þegar að convertið hefur klárast þá opnarðu itunes. og gerir import og browsar myndina sem þú varst búinn að converta, en passið ykkur á því að fara í möppuna sem convertuðu myndirnar voru settar í. þær fara beint í library. þú tengir svo ipodin við tölvuna og dregur svo myndina úr library inní ipoddinn.

-- muna að gera eject á ipoddinn.

En eitt í viðbót. ég held að það sé hægt að hækka "bitrate" ef þú ferð í "setup"-"profiles"(flipi)-undir "Video settings". Og held ég að það hraði á convertinu. á reyndar eftir að prófa það og vill ég spurja aðra hvort að það sé hægt.

Vill svo koma því á framfarir að ég tek mjög vel í það ef að einhvað hér er vitlaust. Þá meina ég bæði stafsetningarvillur og að ég sagði vitlaust frá.


Mac Book Pro 17"


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 27. Des 2005 01:34

helv... Apple drasl, nú þarf maður að encode-a stolnu myndunum sínum til að horfa á þær í 2.5" skjá.




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 28. Des 2005 04:25

en veit einhver hvort að ég hafi rétt fyrir mér með þetta ef maður hækkar bitrate þá convertast hraðar?? Vill nefnilega ekki vera að gera neina vitleysu hjá mér.


Mac Book Pro 17"


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 28. Des 2005 12:52

fá sér intel örgjörva, þeir eru víst mykið sneggri í svona málum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 28. Des 2005 14:24

DoRi- skrifaði:fá sér intel örgjörva, þeir eru víst mykið sneggri í svona málum


Ég ætla að gefa mér bessaleifi að svara þessari fullyrðingu bara með einföldu... Nei


"Give what you can, take what you need."


Gunnar J
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar J » Fös 30. Des 2005 18:08

hahallur skrifaði:helv... Apple drasl, nú þarf maður að encode-a stolnu myndunum sínum til að horfa á þær í 2.5" skjá.


Ég býst við því að þú sért að tala um öryggisafritin sem við tökum svo samviskusamlega.