Gott kvöld,
Ég er að oc örrann minn og er búinn að auka FSB upp í 235. Setti minnið í PC2700 og lækkaði HTT multi. frá x5 niður í x4. þá er þetta svona,
örri@ 2350mhz og 1.44V
minni@ 376mhz, 2.6V og CL 2.5(kann ekki að finna út hvernig öll runan er t.d. 2.5-2-2-7, gæti einhver sagt mér hvar ég get séð það)
HT@ 1880mhz
En málið er að ég hef einungis hækkað mig um svona 70 stig í 3dmark 05.
Er þetta eðlilegt? ef svo er ekki, hvað gæti þá verið að ?
Lítil hækkun í 3d mark 05
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki Skrifað: Þri 27. Des 2005 00:20 Bréfsheiti:
--------------------------------------------------------------------------------
Má kannski líka benda á að 3DMark 05 er fyrst og fremst GRAFÍK BENCHMARK FORRIT!!!!!
Hækkun og bæting á CPU, FSB og minni koma ekki sterkt fram í því, prófaðu frekar PCMark eða benchmark forrit sem mæla ekki skjákortið.
ok thx, hélt samt að það myndi sjást betur í 3dmark
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Það mælir eiginlega hversu góð tölva er til leikjaspilunar.
Gefur svo örgjörva og skjákorti stig ásamt því að gefa tölvunni heildarstig fyrir frammistöðu sem er AveFPS*1000, þ.e. meðaltal ramma á sekondu sinnum þúsund. Svo er hægt að skoða svona allskonar aukatölur eins go minFPS, maxFPS o.fl.
Gefur svo örgjörva og skjákorti stig ásamt því að gefa tölvunni heildarstig fyrir frammistöðu sem er AveFPS*1000, þ.e. meðaltal ramma á sekondu sinnum þúsund. Svo er hægt að skoða svona allskonar aukatölur eins go minFPS, maxFPS o.fl.
- Viðhengi
-
- Skor í Aquamark.
- AM.jpg (268.81 KiB) Skoðað 843 sinnum
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort