Mér þykir það heldur kaldhæðnislegt að tölva sem á að vera seld á 100$ til fólks í þróunarlöndunum eigi að kosta 1.000.000kr hér á landi.
http://computer.is/vorur/5675/
Annars er ég örugglega að misskilja þessa auglýsingu, ef ekki, þá er þetta alveg hlægilegt.
„Þróunarlanda tölvan“ rándýr á Íslandi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nema þær séu seldar á þessu verði til almennings til að borga upp hinar sem fara til þróunalandanna.
Þá geta nýríkir íslenskir uppar keypt sér lappa á miljón til að styrkja gott málefni og flassa því hvað þeir eru ríkir og miklir mannvinir
Þá geta nýríkir íslenskir uppar keypt sér lappa á miljón til að styrkja gott málefni og flassa því hvað þeir eru ríkir og miklir mannvinir
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.