Nett pæling með Hita
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nett pæling með Hita
ég var að pæla hvort það væri ekki í lagi að aftengja viftuna á Geforce 6600GT kortinu mínu því það er ekkert nema hávaði í henni, þegar ég reyni að sjá hitann í Speedfan get ég ekki gert uppá milli Temp1 og Temp2, því þau eru bði mjööög lík, í kringum 40 (já það er heitt inni hjá mér), einhver ráð til að gá hvort að hvað?
- Viðhengi
-
- speedfanhiti.JPG (40.02 KiB) Skoðað 832 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Eru yfirhöfuð hitamælar á 6600 kortum ?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
sum 6600 gt kort eru með sensor, ef þú ert með stock kælinguna á eru 42 gráður ólíklegur hiti á því korti, idle hiti var t.d 55 gráður og 75-80 gráður í load hjá mér áður en ég fékk mér aðra viftu á kortið nú er hann 40 í idle og fer ekki yfir 50 gráður.
ef þú vilt prófa kortið downlódaðu þessu http://www.daionet.gr.jp/~masa/rthdribl/ og fylgstu með hvaða hitastig hækkar.
ef þú vilt prófa kortið downlódaðu þessu http://www.daionet.gr.jp/~masa/rthdribl/ og fylgstu með hvaða hitastig hækkar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur