Á ekki einhver ennþá driver leikinn?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Á ekki einhver ennþá driver leikinn?
ég var að spá hvort það ætti ekki einhver driver leikinn? ég á hann en ef ég reyni að installa þá hættir hann í 45% .. ekki á einhver leikinn eða getur bent mér á image? er að tala um Driver fyrsta ekki 2 og alls ekki Driv3r
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kom fyrir mig í "Mafia" leiknum. Vinur minn sagði mér að copera diskinn og nota coperaða til þess að installa og nota svo upprunalega diskinn til að spila leikinn...og það virkaði
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
það er satt.. ég var búinn að reyna það og þá komst ég uppi 98% Gerði bara image af disknum með nero og það virkaði.. en ekki leikurinnBlackened skrifaði:með tannkremi?!
Það er eins og að slípa diskinn..
því að tannkrem er nú lítið annað en slípimassi.. og þá koma bara milljón litlar rispur..
...En hver veit.. kannski dregur það úr stóru rispunum svo að þetta jafnist út og kannski virki á endanum