Ég var með eitthvert PCI adsl módem sem virkaði fínt, en þegar ég var hjá OgVodafone um daginn að breyta tengingu þá var mér sagt að best væri að tengja adsl módem í gegnum ethernet. Ég ákvað þá að kaupa Netopia Cayman 3341 á 10þús þar sem ég hélt að það gæti kanski aðeins lagað netsambandið og minnkað álag á tölvuna.. hljómaði fínt..
Í dag er sambandið eins og jójó, stundum OK stundum verra en gamla síma módemið! Stundum fæ ég bara "page not found" og þarf að gera refresh aftur og aftur til að fá síðuna.
Ég er með allt rétt stillt skv leiðbeiningum.. er ekki bara málið að þetta módem er eitthvert drasl?
Hefur módemið ekki mikið að segja um hraðann á netinu?
Netopia Cayman 3341
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mig grunar að þetta innbyggða lan kort sé eitthvað að klikka.. eða er eitthvað vitlaust stillt..
Fann reyndar áðan einhverja mælingasíðu http://www.plusnet.is/isp2/initialmeter.php sem segir að hraði á tengingunni sé 446.10 kpbs (einmitt núna virkar netið fínt).
Ég er með 512 tengingu..
Fann reyndar áðan einhverja mælingasíðu http://www.plusnet.is/isp2/initialmeter.php sem segir að hraði á tengingunni sé 446.10 kpbs (einmitt núna virkar netið fínt).
Ég er með 512 tengingu..