Ég er búinn að prufa speedfan og það vill ekki starta seér alveg og tölvan frýs, ég er líka búinn að prufa MBM og þar er bara móðurborðið mitt ekki til.
Hvaða önnur forrit koma til greina ?
Hitaforrit
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Everest forritið frá Lavalys sýnir meðal annars hita, en er ekkert sérstaklega gert til að sýna hitastig heldur upplýsingar um tölvu- og hugbúnaðinn þinn yfirhöfuð. Svo fylgir yfirleitt einhver svona hugbúnaður með móðurborðum í dag. Prófaði einhver svona forrit fyrir löngu en einu sem ég man sérstaklega eftir eru Speedfan og MBM.
Hvernig var annars með MBM, var gaurinn ekki hættur að þróa þetta þar sem hann fékk engar upplýsingar frá móðurborðsframleiðendunum?
Hvernig var annars með MBM, var gaurinn ekki hættur að þróa þetta þar sem hann fékk engar upplýsingar frá móðurborðsframleiðendunum?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Icarus skrifaði:Náttúrulega bara hægt að fá þarna Trial útgáfu af Everest, spurning hvort það sé með tíma að gera eða hve mikið info þú færð...
bastards..
Amm, ég fór þangað og tékkaði hvort það færi eitthvað þarna en sá bara Discontinued og hélt áfram að leyta, svo þegar þú minntist aftur á þetta skoðaði ég aðeins betur og sá að það er hægt að ná í trial útgáfur af allaveganna complete edition.
Annars sýnist mér forritið sem ég benti fyrst á vera helvíti sniðugt sko, var að installa því hjá mér og mér finnst það miklu þægilegra heldur en speedfan eða mbm