S-video vandræði!!!


Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

S-video vandræði!!!

Pósturaf Leeds » Fös 16. Des 2005 19:25

Þannig er mál með vexti að ég er með Dell Latitude D810 vél og ætlaði að tengja han við sjónvarpið með S-video tenginnu og fór út í bt og spurði afgreiðslumannin hvernig ég ætti að fara að því... hann lætur mig hafa snúru sem heitir "computer to TV/VCR Cable " og hún er samssagt 3,5mm + S-vide og hinn endinn er scart.

Þetta er nú nokkuð idiot proof hvernig á að tengja þetta svo ég geri það hljóðið í hljóð tengið, S-video í S-video tengið og Scartið í scartið á sjónvarpinu.

En þegar ég set á AV stöðina sem þetta ætti að vera á kemur bara hljóðið og bara blár skjár.....

Nú er spurning hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust??




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 16. Des 2005 19:46

Búinn að fara í properties á drivernum og búinn að láta hann vita af hinum skjánum, stilla inn rétt format, semsagt G-PAL eða einhvað álíka?


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Leeds » Fös 16. Des 2005 20:03

nei hvar er þetta propertise og hverju á ég að breyta??




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 16. Des 2005 21:03

Ferð á Desktop/hægriklikkar á músina/properties/settings/advanced/ og efa þú ert með ati kort, þá verðuru að fá hjálp annarstaðar frá. Ef þú ert með nvidia kort, þá kemur upp nafnið á drivernum, sjá meðfylgjandi mynd (1)
Svo ferðu í bláa svæðið eins og þú sérð á mynd (2) og velur Clone.

Svo hægriklikkaru á secondary display, eflaust mynd af sjónvarpi og velur þar Select TV Format, velur þar G/PAL, svo bara apply.

Og ef þú vilt að sjónvarpið fari auto í full screen þegar þú horfir á mynd, þá ferðu í Full screen video og stillir eins og þú sérð á mynd (3) (myndin ætti að vera kominn með Full screen video möguleikan eftir að þú gerðir apply þegar þú varst búinn að láta tölvuna clone-a sig yfir í sjónvarpið. Og svo bara smella á OK

Vona að þetta sé nógu skilvirt :)
Viðhengi
(1).JPG
(1).JPG (62.33 KiB) Skoðað 631 sinnum
(2).JPG
(2).JPG (59.27 KiB) Skoðað 1009 sinnum
(3).JPG
(3).JPG (57.74 KiB) Skoðað 1010 sinnum


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 17. Des 2005 14:14

Já og ekkert að þakka!


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 17. Des 2005 14:37

Hehe, áttirðu von á þakklæti? :)




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 17. Des 2005 14:39

Maður gerir sér vonir :( lagði 10 mín. vinnu í þetta fyrir drengstaulan! hehe


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Leeds » Lau 17. Des 2005 18:20

já ég var bara að sjá þetta núna svo takk en þegar ég spila .avi fæla kemur ekkert í sjónvarpinu....... einhver sem kann að laga það




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 17. Des 2005 19:02

það fer eftir spilurum, allavega er það þannig hjá mér, wmp virðist virka oftast en ég get aldrei notað vlc á TV þaraðsegja



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 17. Des 2005 19:06

Það er vegna þess að Sjónvarpið verður að vera sem Primary Display hjá þér.




Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Leeds » Lau 17. Des 2005 19:51

heyrðu já fattaði ekki að það hefði breyst var búinn að stilla það....

takk allir nú er ég farinn að horfa á video í sjónvarpinu :D




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 17. Des 2005 23:56

Pandemic skrifaði:Það er vegna þess að Sjónvarpið verður að vera sem Primary Display hjá þér.
jamm hef tekið eftir því í kringum vlc, allavega þegar ég nota hinskáin verður vlc að spilast á primary.
Samt eitt sem böggar mig, þegar ég vill nota TV sem nr.2 skjá þarf ég alltaf að velja það aftur, er ekki hægt að hafa alltaf 3 skjái í gangi? (2 skjái + tv)