Windows installer


Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows installer

Pósturaf frogman » Mán 12. Des 2005 17:13

sælir !

herru ég var að reyna að setja upp forrit, og þá kom að windows installar væri ekki correctly installed, eða að tölvan væri í safe mode, og tolvan er s.s ekki í safe mode..

vitiði um eitthvað gott ráð handa mér til að bjarga þessu :?:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 12. Des 2005 17:19

Hérna er url á nýjustu útgáfuna af Windows Installer, gæti hjálpað að setja hann upp aftur? http://www.microsoft.com/downloads/details.aspx?familyid=889482FC-5F56-4A38-B838-DE776FD4138C&displaylang=en
Þetta er útgáfa 3.1 (v2), kom eitthvað um version í villuskilaboðinum sem þú fékkst?




Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf frogman » Mið 14. Des 2005 22:31

nei, það kom engin mending um version, en prófa þetta

takk




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 14. Des 2005 22:36

Er þetta uppfærsla á Windows ?