Steam VR eða Oculus ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf brain » Fim 29. Des 2016 09:55

Hvort ætti maður að fá sér? Prófaði hér um árið EVE í Hörpuni og var mjög hrifin.

Einhver sem hefur reynslu af hvorutveggja ? Pros and cons ?



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf Urri » Fim 29. Des 2016 11:16

Prófaði einnig þarna sama og þú og svo prófaði ég PS VR í þýskalandi seinasta sumar. fannst það headgear frekar stórt og lélegt miðað við oculus dk2 á eftir að prófa vive en mér sýnist vive vera þægilegra miðað við myndbönd sem maður hefur séð.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 29. Des 2016 12:25

Ég hef prófað HTC vive DK og Occulus Rift DK2 og ég myndi klárlega taka HTC vive(Steam VR). Að geta labbað um inní sýndarveruleikaheiminum er ótrúlegt.




AsgeirM81
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 13:14
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf AsgeirM81 » Fim 29. Des 2016 12:51

Oculus eru nýlega komnir með sambærilegt kerfi og Vive notar, þ.e.a.s Oculus Touch, færð með auka sensor.

Best fyrir 180° notkun(2x að framan, um 1-2 m frá hvor öðrum), en virkar ok í 360°, þarf þá USB framlengingu.

Mælt með að notast við 3x sensora fyrir betra 360°(2x fram, 1x aftan), 4x væri best.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf Njall_L » Fim 29. Des 2016 13:22

Mæli með því að fara í Tölvutek og skoða. Þeir eru búnir að setja upp VR herbergi þar sem að hægt er að prófa Vive, Oculus og PS VR.

Mér persónuleg finnst Oculus vera skemmtilegasta lausnin þar sem að hún er best "out of the box". Það kemur með öllum fjarstýringum og skynjurum og fjarstýringum og býður uppá mest leikpláss.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf upg8 » Fim 29. Des 2016 13:24

Bíða fram á næsta ár, betri og hagstæðari tækni, Dell, HP og fleiri munu framleiða sín headset svo samkeppnin verður meiri...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf Saber » Fim 29. Des 2016 14:44

OSVR er það sem Oculus ætlaði að vera áður en Facebook keypti það. Open source headset á $300-400 og bring-your-own headphones+joystick.

www.osvr.org


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf upg8 » Þri 03. Jan 2017 12:53



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Steam VR eða Oculus ?

Pósturaf appel » Þri 03. Jan 2017 13:46

Þetta er svona sambærilegt í dag.

Persónulega finnst mér Vive vera með flottari tracking lausn með light-houses. Tengir bara við rafmagn og þarft bara 2 stykki fyrir room-scale 360°. Enginn 10 metra usb kapall meðfram vegg og yfir gólf. Vive er lausn sem bara er complett out-of-the-box.

Menn eru eitthvað að tala um að Oculus Touch sé betra en Vive Wands, það er kannski alveg rétt. Hef ekki prófað Touch, en séð vídó og það lookar vel.

Ég myndi bara prófa bæði. Það er einhver munur.



Persónulega myndi ég bara halda að mér höndum, ekki nema þú sért alveg forfallinn VR enthusiast. Þetta er ekki alveg komið á það level að það sé mikið gagn af þessu.

Það eru mörg improvements sem eiga eftir að koma.


*-*