Er einhver hér að nýta sér einhverja cloud þjónustu til þess að eiga backup af ljósmyndum eða slíku ?
Endilega ef þið eruð að notast við þetta látið ljós ykkar skína

thiwas skrifaði:Ég er að nota Safesync frá Trend,
Keypti aðgang að þessu hjá Advania, það kostar 6.990 á ári og á að vera ótakmarkað
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... -SafeSync/
Setur bara upp client inn á vél og dælir bara myndunum inn á einhverja tölvu og þetta syncast sjálfkrafa út.
Þetta notar líka 256-bit AES dulkóðun.
Þetta hefur allavega reynst mér mjög vel.
steinarorri skrifaði:Crashplan er algjör snilld.
Eina er að niðurhraðinn er ekkert rosa góður, lenti í því að harður diskur með 250GB af ljósmyndum krassaði og það tók örugglega 3 vikur að ná í það aftur. Skiptir svo sem litlu svo lengi sem maður fær þetta á endanum.
Trend Micro SafeSync
Vörunúmer: SAFESYNC
Veittu sjálfum þér ótakmörkaða gagnageymsla á internetinu með SafeSync frá Trend Micro