Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Eins og margir aðrir er ég að hugsa um að hætta viðskiptum við vodaphone. Vandamálið er að á Selfossi þar sem að ég er held ég að það sé enginn annar nema bara síminn, og ég hef frekar slæma reynslu af honum (reyndar fyrir mörgum árum). Þannig að ég spyr: Af 2 íllum, er síminn skárri en vodaphone?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Tal býður líka uppá sína þjónustu á Selfossi, í rauninni öllum sömu stöðum og Síminn.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Yawnk skrifaði:Já.
Nei
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2535
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Ég hef aldrei lent í neinu veseni með net símans né þjónustuna, svo klárlega mæli ég með þeim.
Hef verið í viðskiptum við þá í rúm 10 ár.
Hef verið í viðskiptum við þá í rúm 10 ár.
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
ég væri sjálfsagt hjá símanum ef þeir myndu bjóða uppá Ljósleiðara tengingu
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
kjartanbj skrifaði:ég væri sjálfsagt hjá símanum ef þeir myndu bjóða uppá Ljósleiðara tengingu
Nákvæmlega þetta!
common sense is not so common.
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Síminn er að standa sig mjög vel að mínu mati, selfoss er hægt og hægt að verða ljósnet og ljósleiðara vætt. Mæli eindregið með þeim.
My favorite lake is coffee lake!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Ég er hrifnastur af Símanum, er samt ennþá í viðskiptum við Vodafone, fer að koma að því að maður færi sig yfir í Símann aftur. En m.v. sögur hjá fólki í kringum mig þá er allt skárra en Tal!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvert ég eigi að fara með GR tenginguna mína. Vodafone er out, treysti ekki Tal og Hringdu er.. Hringdu.
Eru e-rjir hér með GR tengingu og net hjá Hringiðjunni eða Símafélaginu og geta tjáð sig um reynsluna þaðan? Þá er ég aðallega að tala um stability á tengingum og response tíma við bilunum, slétt sama um day to day þjónustu eða e-rja hundraðkalla.
Eru e-rjir hér með GR tengingu og net hjá Hringiðjunni eða Símafélaginu og geta tjáð sig um reynsluna þaðan? Þá er ég aðallega að tala um stability á tengingum og response tíma við bilunum, slétt sama um day to day þjónustu eða e-rja hundraðkalla.
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
AntiTrust skrifaði:Ég hef verið að velta því fyrir mér hvert ég eigi að fara með GR tenginguna mína. Vodafone er out, treysti ekki Tal og Hringdu er.. Hringdu.
Eru e-rjir hér með GR tengingu og net hjá Hringiðjunni eða Símafélaginu og geta tjáð sig um reynsluna þaðan? Þá er ég aðallega að tala um stability á tengingum og response tíma við bilunum, slétt sama um day to day þjónustu eða e-rja hundraðkalla.
Var hjá Hringiðunni í ~2 ár.. Án efa stabílasta net sem ég hef verið með, líka mjög góður basic router sem maður fær frá þeim, Cisco Linksys - man ekki nákvæmlega týpuna núna enda 2 ár síðan ég var með tengingu þar en ég var allavegana virkilega ánægður.
Þeir eru hinsvegar töluvert dýrari en aðrir, eða voru það allavega þá. Ég skipti yfir í Vodafone og fyrsta árið var eins og draumur, en síðustu ~3-5 mánuðir eins og hjá mörgum öðrum hefur algjör viðsnúningur hvað varðar nánast allt sem snertir Vodafone.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Er hjá Tal og hefur verið ágætt.
Ef það er einhvað þá lagaðist netið hjá Tal við það að fara frá Voda til Símans.
Ekki reynt mikið á þjónustuverið því ég hef getað leyst flest mál sjálfur, tengdur ljósleiðara hjá GR.
Ef það er einhvað þá lagaðist netið hjá Tal við það að fara frá Voda til Símans.
Ekki reynt mikið á þjónustuverið því ég hef getað leyst flest mál sjálfur, tengdur ljósleiðara hjá GR.
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Tbot skrifaði:Er hjá Tal og hefur verið ágætt.
Ef það er einhvað þá lagaðist netið hjá Tal við það að fara frá Voda til Símans.
Ekki reynt mikið á þjónustuverið því ég hef getað leyst flest mál sjálfur, tengdur ljósleiðara hjá GR.
Mjög sammála því, með fullan aðgang að router og ekki eitt einasta vandamál.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
valdij skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég hef verið að velta því fyrir mér hvert ég eigi að fara með GR tenginguna mína. Vodafone er out, treysti ekki Tal og Hringdu er.. Hringdu.
Eru e-rjir hér með GR tengingu og net hjá Hringiðjunni eða Símafélaginu og geta tjáð sig um reynsluna þaðan? Þá er ég aðallega að tala um stability á tengingum og response tíma við bilunum, slétt sama um day to day þjónustu eða e-rja hundraðkalla.
Var hjá Hringiðunni í ~2 ár.. Án efa stabílasta net sem ég hef verið með, líka mjög góður basic router sem maður fær frá þeim, Cisco Linksys - man ekki nákvæmlega týpuna núna enda 2 ár síðan ég var með tengingu þar en ég var allavegana virkilega ánægður.
Þeir eru hinsvegar töluvert dýrari en aðrir, eða voru það allavega þá. Ég skipti yfir í Vodafone og fyrsta árið var eins og draumur, en síðustu ~3-5 mánuðir eins og hjá mörgum öðrum hefur algjör viðsnúningur hvað varðar nánast allt sem snertir Vodafone.
Við breyttum ljósleiðaraverðskránni okkar núna um áramótin, orðin mun samkeppnishæfari
http://vortex.is/ljosleidari/
Default ljósleiðararouter hjá okkur er Cisco Linksys E900.
Annars bjóða flest fyrirtækið netþjónustu á Selfossi.
Hringiðan, Hringdu, Tal og Símafélagið þar á meðal.
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
Ég er hjá Símafélaginu og er hæst ánægður, ég er bara með minn eiginn rúter í þessu, dual wan draytek 2820n gaur.
Re: Er síminn skárri en vodaphone fyrir net?
AntiTrust skrifaði:Ég hef verið að velta því fyrir mér hvert ég eigi að fara með GR tenginguna mína. Vodafone er out, treysti ekki Tal og Hringdu er.. Hringdu.
Eru e-rjir hér með GR tengingu og net hjá Hringiðjunni eða Símafélaginu og geta tjáð sig um reynsluna þaðan? Þá er ég aðallega að tala um stability á tengingum og response tíma við bilunum, slétt sama um day to day þjónustu eða e-rja hundraðkalla.
Ég er buin að vera hjá Hringiðuni í núna 5-6 ár að mig minnir, hef 2 sinnum þurft að hafa samband við þá, málin leyst fljótt og vel, reyndar var annað málið að einhver bóndi í skotlandi var að grafa skurð hjá sér og tók í sundur ljósleiðaran Mæli sterklega með þeim