Eins og kom fram í innleggi 2 hjá mér þá er eins og það sé eitthvað vesen með primary nafnaþjóninn sem Vodafone gaf mér. Skipti bara um nafnaþjóna á routernum og allt er mun betra.
Þannig að þetta er pottþétt óvart en ég viðurkenni að ég kíkti fyrst inná vefmiðla til að sjá hvort það væri eitthvað að gerast í Smáís veseninu þarna...
Veit ekki með hérlendis en fann þetta um vodafone í Nýja Sjálandi og Portúgal, geri sterklega ráð fyrir að þetta sé ekki tæmandi listi, aðstæður gætu líka hafa breyst.
Vodafone / ihug / TelstraClear, New Zealand - limits bandwidth for accounts with a high traffic volume
Vodafone, Portugal - limits BitTorrent bandwidth - offers no real flatrate
þessar endingar eru alltaf að breitast, en þeir setja alltaf upp redirect. þeir eru officialli á AC núna og síðan virkar fínt hjá mér núna með vodafone.