axyne skrifaði:Er með verðtryggðan reikning hjá Arionbanka með smá sparnaði á þar sem verðbætur eru reiknaðar mánaðarlega.
Var að skoða stöðuna og tók eftir að í feb,ágúst og október eru verðbæturnar neikvæðar, sosem ekkert til að koma á óvart ég hef tekið eftir þessu áður.
En núna fór ég að pæla, hvernig eru verðbætur almennt reiknaðar og við hvað er miðað?
Verðlagsþróun seðlabankans?
Vísitölu neyðsluverðs?
Bæði gröfin eru með jákvæðri prósentutölu allt 2014? þarf ekki að vera verðhjöðnun (neikvæð prósenta) til að fá neikvæðar verðbætur?
Þessi gröf sýna heildarbreytingu síðustu 12 mánaða, ekki breytingu eins mánaðar. Þó einn mánuður sé "neikvæður" þá er samt síðustu 12 mánuðir "jákvæðir". Getur skoðað breytinguna per mánuði í tölunum hjá hagstofunni, t.d. hér
Niðurstöðurnar fyrir þetta ár líta ca svona út