Spes verðlagning...

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Spes verðlagning...

Pósturaf rapport » Sun 05. Des 2010 14:47

Revenant skrifaði:Það er kannski pínu villandi að horfa bara á útsöluverðið. Flest fyrirtæki kaupa 5/10/15 tölvur í einu og geta fengið 10-20% afslátt af þessu verið.


True... en fyrir "sjálfstæðan graffíker ?"

Og fyrirtæki mundu líklega fá afslátt hjá báðum fyrirtækjum t.d. 20% yrði = 160þ. hjá TV en 225þ. hjá EJS = samt 65þ. kr. munur.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Spes verðlagning...

Pósturaf Revenant » Sun 05. Des 2010 15:01

Líka annað sem vert er að pæla í. Flest "stór" fyrirtæki hafa sitt eigið image af stýrikerfinu með öllum forritum, leyfum, driverum o.s.frm. Þegar fyrirtæki kaupir frá t.d. Dell þá veit það að þessi týpa mun ekkert breytast í framtíðinni (og ef hún breytist eitthvað þá covera vendor specific driverarnir það sjálfkrafa). Hinsvegar þá geta tölvubúðir á íslandi ekki tryggt það að þær búi til eins vélar næstu 6/12/24 mánuðina (öðruvísi skjákort, önnur tegund af minni, annað kubbasett etc) og þessvegna veigra fyrirtæki sig við að kaupa frá þeim. Þessvegna er erfitt að nota fyrirtæki-specific-image.

Bottom line, í tölvukerfum með fleirri en 10-20 vélum þá eru allar breytingar frá einhverju "normi" slæmar því þær kosta tíma (og tímakaup hjá starfsmanni er mjög dýrt).



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Spes verðlagning...

Pósturaf rapport » Sun 05. Des 2010 18:09

Revenant skrifaði:Líka annað sem vert er að pæla í. Flest "stór" fyrirtæki hafa sitt eigið image af stýrikerfinu með öllum forritum, leyfum, driverum o.s.frm. Þegar fyrirtæki kaupir frá t.d. Dell þá veit það að þessi týpa mun ekkert breytast í framtíðinni (og ef hún breytist eitthvað þá covera vendor specific driverarnir það sjálfkrafa). Hinsvegar þá geta tölvubúðir á íslandi ekki tryggt það að þær búi til eins vélar næstu 6/12/24 mánuðina (öðruvísi skjákort, önnur tegund af minni, annað kubbasett etc) og þessvegna veigra fyrirtæki sig við að kaupa frá þeim. Þessvegna er erfitt að nota fyrirtæki-specific-image.

Bottom line, í tölvukerfum með fleirri en 10-20 vélum þá eru allar breytingar frá einhverju "normi" slæmar því þær kosta tíma (og tímakaup hjá starfsmanni er mjög dýrt).


Ég kannast nú aðeins við þetta og t.d. Optiplex vélarnar frá Dell breytast allavega það hratt að það þarf að vera með spes image fyrir nánast hverja línu sem kemur út og þær eru alveg nógu margar.

Að þurfa að vera með mörg image í gangi fyrir fyrirtækið er ekki e-h sem maður losnar við með því að kaupa Dell.

Einnig er oft, þrátt fyrir Service Tag boðið upp á drivera sem eiga ekki við viðkomandi tölvu, eingöngu viðkomandi "sölulínu" = oft eru variasjónir á ýmsum onboard controllerum innan sömu linu sbr. USFF Optiplex línurnar í gegnum tíðina. (getur líka prófað Latitude vélarnar D600 og D610, fundið eitt service tag og kannað hversu mikið af ónauðsynlegum driverum dell.com bíður þér...)

Þannig að consistancy er í sjálfu sér ekkert svakalegt Selling pointm hjá Dell (þeir eru a.m.k. ekki að standa við það að miklu leiti)

Fyrir utan þá augljósu staðreynd að til að viðhalda consistancy þá þurfa þeir t.d. í þessari vél að selja hana uppfulla af hardware sem er ekki "top of the noch" samt er verðið svona hátt, þeir ættu í raun að ná að vera ódýrari en aðrir með því að hafa gert samninga um magnkaup af nákvæmlega þessum íhlutum...




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Spes verðlagning...

Pósturaf DabbiGj » Sun 05. Des 2010 19:09

Dell hafa nú alltaf þótt með þeim ódýrari í þessum geira, EJS eru ekkert voðalega ódýrir að mínu mati en ég held að vélbúnaðarsalan sé ekki eitthvað sem ætti að skipta mestu máli í þessu.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Spes verðlagning...

Pósturaf rapport » Sun 05. Des 2010 20:02

Það er náttúrulega fail í markaðssetningunni hjá þeim að fólk viti almennt ekki afhverju t.d. þessi tölva er dýrari en betri tölva annarsstaðar.

Mig grunar að verðin séu svona dýr vegna þess að EJS vill slá um sig með því að gefa feitan afslátt til fyrirtækja en átta sig ekki á þessi verð eru þvílíkt fráhrindandi þegar þau eru skoðuð í samhengi við annað sem er í boði.

Ég var svo að hugsa um hvort IBM/nýherji væru e-h skárri...

http://www.netverslun.is/Verslun/sidur/skilmalar.aspx

Skilmálarnir þeirra eru = dauður hlekkur...

Ekkert voðalega professional...

Gerði reyndar smá tékk á þessu í gríni og fann hvergi netverslun með raftæki þar sem þetta var í 100% lagi.

Fannst spes t.d. að hjá computer.is stendur "svo glataður reikningur er glötuð ábyrgð"...

Hér er að finna "réttu leiðina" http://neytendastofa.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=312

Fyrir þá sem eru forvitnir...